Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir

Óhefðbundnar bumbutökur!

Óhefðbundnar bumbutökur!

Ég er ekki beint "hefðbundna" týpan bara í einu né neinu hreinlega svo mig langaði í svolítið öðruvísi bumbumyndir.. og hér eru tvær mismunandi útgáfur af þeim!
Lesa meira
Tapasveisla og partýleikir

Tapasveisla og partýleikir

Ég ákvað að halda starfsmannagleði fyrir stelpurnar mínar um síðustu helgi og þar sem ég er bæði leikjaóð og sísvöng þá varð það úr að þetta varð sannkölluð matar og leikjaveisla!
Lesa meira
Mjósund 16- verkefnið framundan!

Mjósund 16- verkefnið framundan!

Kynning á verkefninu okkar í Mjósundi 16- íbúð í hjarta Hafnarfjarðar! Um er að ræða hæð og ris sem við erum að taka í gegn og ná aftur í Retro 50’s stílinn frá byggingartíma hússins! Hægt er að fylgjast með á instastory @systurogmakar og nánari lýsingar á efna, lita og vöruvali halda áfram að birtast á blogginu á systurogmakar.is
Lesa meira
Leiðist ykkur nokkuð elskurnar?

Leiðist ykkur nokkuð elskurnar?

Þetta ár hefur verið heljarinnar rússíbani hjá okkur Hauki og þau eru ófá verkefnin sem við höfum tæklað á árinu hingað til! Nú fer júlí að líða undir lok og stærstu verkefnin eru enn framundan: barn og íbúðarbreytingar!

Þetta gæti ekki verið skemmtilegra!

Lesa meira
Krúttlegar kvikmyndir

Krúttlegar kvikmyndir

Ef að rigningin gerir vart við sig í sumar og manni vantar eitthvað feel good stuff þá er þessi kvikmyndalisti kannski málið. Hér eru svona nokkrar af mínum uppáhalds sem ég get horft á aftur og aftur!

Flestar koma frá mér en svo bætti ég í listann nokkrum góðum ábendingum frá instavinkonum..

Þetta er voða mikið svona rómans, notalegur húmor og auðvelt og gott áhorf!

Lesa meira
Núðla á leiðinni eftir frekar flókið ferðalag..

Núðla á leiðinni eftir frekar flókið ferðalag..

Eftir tilkynninguna á Instagramminu og stuttlega umræðu um vesenið sem hefur plagað mig á þessu sviði, þá fékk ég fjöldan allan af fyrirspurnum og hreinlega beiðnum um að taka smá  spjall um þetta mál.

Ég var búin að skrifa smá pistil með tilkynningunni sjálfri á mitt persónulega facebook til vina og vandamanna sem ég ætla að flétta inní þetta, sem var svona meira upp á gamanið, en fór þó stuttlega inn á þetta málefni, og það er greinilegt að umræðan er þörf.. svo „here goes“.

Lesa meira
Leikir og afþreying fyrir börnin

Leikir og afþreying fyrir börnin

Ég elska leiki og almennt bras og hef verið að gera smá "efni" fyrir fullorðna fólkið á Instagram, þar má nú finna nokkur "insta quiz" með mismunandi þema.

En þar sem margir eru fastir heima með gormana sína og þolinmæði bæði barna og foreldra oft af skornum skammti þá datt mér í hug að setja hér saman smá lista yfir leiki og afþreyingu fyrir fjölskylduna. 

Vonandi gagnast þetta einhverjum og stuðlar að gæðastundum fyrir fjöldskylduna á þessum furðulegum tímum.

Lesa meira
Origami jólatré- einfalt og fallegt föndur!

Origami jólatré- einfalt og fallegt föndur!

Við systur höfum brotið talsvert af origami jólatrjám í gegnum tíðina til að skreyta verslanirnar okkar eða heimilin, eða einfaldlega sem pakkaskraut. 

Trén héngu í gluggunum í verslununum okkar á Laugavegi og á Akureyri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, svo gaman að rifja upp gamla tíma.

En brotin eru svo sannarlega tímalaus og þau er auðvelt að gera með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi.

Lesa meira
Systur&Makar - næstu skref!

Systur&Makar - næstu skref!

Saga þessa litla og krúttlega fyrirtækis er ansi hreint fjölbreytt og skemmtileg og er nú komið að nýjum kafla.

Þetta hefur verið ein heljarinnar rússíbanareið sem endaði í þessari glæsilegu verslun sem minnir okkur alltaf á risastóran og rándýran konfektkassa sem við höfum algjörlega dýrkað að sinna og erum einstaklega stoltar af.

Næstu skref og breytingar eftir áramót eru...

Lesa meira
Mamma og OK ævintýrið!

Mamma og OK ævintýrið!

Þetta var ósköp saklaust sossum í byrjun en mamma mín, hún Fríða, er stórmerkileg uppspretta hugmynda og pælinga sem er magnað að fá að taka þátt í. Hún hringdi semsagt í mig stuttu eftir að fréttir bárust um að fyrsti íslenski jökullinn væri nú horfinn sökum loftslagsbreytinga og hvatti mig til að gera eitthvað til minningar um hann. 

"Katla, mér finnst að þú eigir að gera eitthvað til minningar um OK, og það verður að vera eitthvað sem hefur sama sem engin áhrif á umhverfið og landfyllingu.. eitthvað sem þú gerir úr afgöngum, eitthvað sem er hlýtt.. Katla, geturðu ekki gert eitthvað úr öllum þessum afgangs efnisbútum sem falla til??!"

Lesa meira
Hús, kofi, kamar höll !!

Hús, kofi, kamar höll !!

Við hjónin eigum það sameiginlegt að við getum dottið hratt í gír ef við dettum í hann á annað borð og það kemur stundum fyrir að við missum okkur í smá tilfæringum á heimilinu.
Lesa meira
Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Þessar bredduferðir okkar systra eru dagar fyrir okkur til að öðlast innblástur, kynnast landinu okkar og kynna það fyrir öðrum, fíflast, fávitast og fá smá "frídag" frá hefðbundnum vinnudegi.
Lesa meira
158 niðurstöður