Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / owl

Uglur uglur út um allt!

(English below)

Uglur hafa notið ótrúlega mikilla vinsælda undanfarin ár enda svo fallegir fuglar og Snæuglan svo íslensk!

Krista Design hefur verið með uglukrúttin sín í sölu í rúmlega ár en þau eru alveg ferlega vinsæl.

Uglukrúttin eru hugsuð sem híbýlaprýði og henta vel í glugga eða sem hangandi skraut úr lofti. Uglurnar eru tilvalin útskriftargjöf en hafa einnig verið mikið teknar í fermingar- og afmælisgjafir. Uglurnar fást í tveimur stærðum og eru úr dufthúðuðu áli, ýmist í svörtu eða hvítu. Silkiborði fylgir með og koma uglurnar í gjafapakkningu.

Stærðir 

Stór: 23 cm x 14 cm 

Lítil: 12 cm x 7 cm

Þær hafa líka verið vinsælar í gluggana í sumarbústöðunum og vinsælar gjafir. Litlu uglurnar koma líka í lítilli flatri pakkningu svo auðvelt er að senda þær með póstinum út á land eða erlendis.

Krista framleiðir einnig dásamleg uglukort og uglumyndir í nokkrum mismunandi útfærslum, þær hafa verið sérstaklega vinsælar í útskriftargjafirnar.

Annars er sjón sögu ríkari og bjóðum við ykkur því í heimsókn í búðina okkar á Laugavegi 40 eða á Strandgötu 9 á Akureyri!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Owl trend sweeps the nation and we of course take part!

Krista has been selling her very popular owl cutenesses for the past year and has now added owl images and greeting cards. 

The owl cuteness’s are designed as a home décor pieces for hanging in the window or from the ceiling. They are great as graduation presents and have also been popular as presents for the teenager or for the summer house owner.

They are available in two sizes made of aluminium, cut in a water jet cutter and finally powder coated in the locally based workshop in black and white.

It comes in a pretty package with a silk ribbon for hanging.

Sizes

Large: 23 cm x 14 cm 

Small: 12 cm x 7 cm

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira

Krakkasnagar í allskonar útfærslum!

(English below)

 

Krakkasnagarnir hafa verið ansi vinsælir hjá Kristu í gegnum tíðina en hún er reglulega að bæta við nýjum útfærslum! Kórónusnaginn er nýjasta viðbótin sem er strax farin að virka vel!

Snagarnir eru ekki aðeins fyrir börnin en við höfum einnig heyrt að þeir séu vinsælir fyrir viskastykkin í eldhúsinu eða handklæðin á baðherberginu!

Kisusnaginn kom líka fyrir stuttu og hann er fáanlegur hér á netversluninni í svörtu eða hvítu.

Krakkasnagarnir fást í nokkrum stærðum og gerðum og hér er á ferðinni Kisu snaginn sem hentar öllum aldri að sjálfsögðu en er sérlega góður undir skólatöskuna, úlpuna, uppáhalds hálsmenin eða bindin.  Snaginn er úr áli og pólýhúðaður og því mjög endingargóður sem er æskilegt á fjörugum heimilum ekki satt. Hann er um 11 cm breiður og 18 cm hár. Festist með 2 skrúfum á einfaldan hátt. Fæst í svörtum og hvítum lit.

Batman snaginn hefur einnig verið vinsæll og mikið tekinn í afmælispakkana!

Hann fæst einnig hér á netversluninni: 

Annars er sjón sögu ríkari og bjóðum við ykkur því í heimsókn í búðina okkar á Laugavegi 40 eða á Strandgötu 9 á Akureyri!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

All sorts of hangers in various shapes- kid and grown-up friendly!

Krista Design offers all sorts of pretty hangers made of aluminium. They come in couple of different shapes and are a very popular gift for the kids.. or the kids within!

We hear they have also become popular for the kitchen towels as well as bath towels!

 

The Cat hangers is a recent addition to the collection and they are available online:

The aluminium kids hangers are available in few different shapes. This one is for the Cat lovers of every age and can be used to hang your school bag, overcoat or just your favourite necklace or tie. The size is about 11 cm wide and 18 cm high. The hanger is powder coated and has a good duration in a busy children's room. It is available in black and white.

 

The Bat hanger is also available online, but those are popular for the birthday presents! 

More to see in the store so if you have the change, definitely try to stop by! We are located at the main shopping street in Reykjavík; Laugavegur and at the heart of Akureyri: Strandgata.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Lesa meira