Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / jólakvikmyndir

Kvikmyndir í aðventunni og 7. í jólagjafatalinu.

Kvikmyndir í aðventunni og 7. í jólagjafatalinu.

(English below)

Við systur erum miklir sjónvarpssjúklingar og fylgjumst með hinum ýmsu þáttum og kvikmyndum. Svo er aðventan og tíminn milli jóla og nýárs tilvalinn til að hlaða svolítið batterýin og bæta aðeins á fitueinangrunina þar til nýr og orkumikill janúar fer af stað.

Ég spurði vini og vinnufélaga aðeins út í það hvaða sjónvarpsefni væri svona í uppáhaldi hjá þeim yfir jólahátíðina svo hér kemur smá hugmyndalisti að skemmtilegu efni.

Athugið að hægt er að smella á titil myndanna og þið færist þá yfir á IMDB.com þar sem lesa má meira um myndirnar sjálfar.

Við byrjum náttúrulega á jólamyndunum og þessar eru í uppáhaldi hjá mér:

Love Actually

Holiday

Home Alone

Grinch

Miracle of 34th street (ég horfi iðulega á þessa frá 1994 en væri alveg til í að sjá líka núna þessa síðan 1947)

og svo hef ég alltaf ætlað að horfa á It's a wonderful life og nú um þessi jól verður sko staðið við það!

Eins hef ég óttarlega gaman að Elf afþví Will Ferrell fer á kostum í þeirri mynd!

Fleiri svona klassískar myndir sem ég get horft á aftur og aftur og elska að horfa á um jólin eru til dæmis:

Chocolat

Julie Julia

Amelie

The Devil wears Prada

Bridget Jones, báðar að sjálfsögðu!

Notting Hill

Music and Lyrics

About Time

Midnight in Paris

The Age of Adaline

Chicago

Saving Mr. Banks

 

Ævintýra..

Ævintýramyndir eru líka í uppáhaldi hjá mörgum í kringum hátíðirnar svo sem

Hobbitinn, Lord of the Rings, Harry Potter og The hunger games.

Ég er líka hrifin af þessum, svona aðeins meira barnvænum (þó ég horfi bara á þær með Tótu sko!) :)

City of Ember

The Spiderwick Chronicles

Inkheart

Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events

Believe, FairyTale - a true story

The Secret Garden (Þessi með Maggie Smith, afþví hún er best!)

Hugo

Finding Neverland

Miss Potter

Ever after, a Cinderella story

Pan's Labyrinth. (þessi er svolítið ógurleg en hún er mögnuð!!)

 

Gamaldags myndir og þáttaraðir:

Svona myndir og þættir eru æði um jólin, allt svona vellíðunar, rólegheita og fallegt eitthvað!

Little women

Sense and sensibility

The Duchess

Shakespeare in love

Emma

Pride and Prejudice, mini series. (Þessi sería er yndisleg!!)

Downton Abbey

Þær eru náttúrulega miklu fleiri og svo eru margir sem að halda upp á góðar teiknimyndir. Ég horfi ekki mikið á teiknimyndir en finnst þó Anastasía algjört æði og ekta jólateiknimynd!

Svo eru það sigurvegarar dagsins í dag 7. desember í jólagjafatalinu okkar!

Þið hafið unnið ykkur inn handáburð frá Crabtree & Evelyn að eigin vali og pinnalokka.

Í Reykjavík: María Sigurborg

Á Akureyri: Ólöf Sólveig Björnsdóttir

Við bjóðum ykkur allar velkomnar í verslanir okkar að sækja vinningana! 

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur endilega einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

It is Christmas-time - movie-time!

Me and my sister are fanatics for good TV and movies and especially when we really have the time to enjoy it! The holiday season is the perfect time for us to charge the batteries slightly and eat something super unhealthy while we enjoy some classic movies!

I asked a couple of my friends what they liked to watch during the advent and put together a little list of some of the favourites! 

(You can also press on the titles and you will be moved to IMDB.com for further details of the films).

Let's start with the Christmas classics and these are a few of my favourites!

Love Actually

Holiday

Home Alone

Grinch

Miracle of 34th street (I usually watch the one since 1994 but I would also like to see the one from 1947)

I have always wanted to watch It's a wonderful life and this year I WILL do it!

Elf is also a favourite because Will Ferrell is so wonderful in it! 

We all have these classic films we can watch over and over again, here are some of mine:

Chocolat

Julie Julia

Amelie

The Devil wears Prada

Bridget Jones, báðar að sjálfsögðu!

Notting Hill

Music and Lyrics

About Time

Midnight in Paris

The Age of Adaline

Chicago

Saving Mr. Banks

 

Adventure..

These are popular around the holidays:

Hobbitinn, Lord of the Rings, Harry Potter og The hunger games.

But I also like the softer adventure movies, some more kid friendly..

City of Ember

The Spiderwick Chronicles

Inkheart

Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events

Believe, FairyTale - a true story

The Secret Garden (The one with Maggie Smith, because she is the best!)

Hugo

Finding Neverland

Miss Potter

Ever after, a Cinderella story

Pan's Labyrinth. (This one is a bit scary but so very good!!)

 

Old fashion films and TV series.

These sorts of films I love during the holidays, so calm, feel good and pretty!

Little women

Sense and sensibility

The Duchess

Shakespeare in love

Emma

Pride and Prejudice, mini series. (Þessi sería er yndisleg!!)

Downton Abbey

I noticed many liked watching animated films during the advent but I am not necessary the biggest fan (I do like them, I just don't watch them that often). However, Anastasia is very Christmas-y and I really do love that one!

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira