Búningaáskorun úr Tiger og dagsferð.
Við systur erum nú hálfgerðir "snapparar" þó svo að áhorfendahópurinn hlaupi kannski ekki á fleiri tugum þúsunda eins og hjá þessum allra vinsælustu. En þið eruð þó nokkur þarna úti sem eruð tryggir áhorfendur og fylgist með þessari dæmalausu vitleysu.