Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / twisted tank

Twistu hlýrabolirnir eru komnir!

(English below)

Twist topparnir okkar eru ferlega klæðilegir og sumarlegir og sætir í björtum litum en eru um leið algjörlega tímalausir og henta vel þegar líður á haustið við blazerjakka.

Þeir ná hátt upp í handakrika með „racer baki“ sem er frekar „sporty“ og framstykkið snýst skemmtilega upp sem myndar þennan fallega snúning og hreyfingu í efnið að framan og klæðilegt V-hálmsmál.

Þessi er ótrúlega flatterandi og er fáanlegur í 5 ótrúlega fallegum litum!

Twista kemur í XS (hentar stærðum 36/38-40) S (hentar stærðum 40/42-44) M (hentar stærðum 44/46-48)

Við mælum með 30°C þvotti, vinsamlegast ekki nota þurrkara.

Efnablanda: 100% polyester

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Our twisted tank tops have certainly become a hit in our little store.

They are so very becoming and comfortable! A tank top that reaches high to the armpits hiding those little “cutesies”, with a racerback and a loose centre. The twisted top ends in a beautiful and becoming V-neck and it is perfect on its own with pants or skirts this summer, or pair it with a blazer for fall. Completely timeless and everlasting little number that will for sure get your charisma flowing!

Note: our sizes are a bit different than elsewhere: it is available in XS (suits UK sizes 36-38/40) S (suits UK sizes 40/42-44) and M (suits UK sizes 44/46-48)

Care: We recommend 30°C washing and do not tumble-dry.
Blend: 100% Polyester

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira