Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / pin cards

Pin kort- áttu erfitt með að muna pinnið?

(English below)

Ég er ein af þeim sem á alveg ótrúlega erfitt með að muna pin númerin mín, en ég man eftir spjaldi sem að ég fékk þegar ég var yngri úr bankanum. Þetta var svona svipað spjald og hér fyrir ofan til að muna pinnið!

Við ákváðum að nýta þessa sniðugu hugmynd og aðlaga hana að okkar stíl. Þessi kort fást í búðinni en þau kosta bara ekki krónu!

Þetta virkar svona: þú setur pin númerið þitt inn (eða númerin) á einhvern stað sem að þú heldur að þú getir munað. Það er neflinlega auðveldar að muna staðsetningu eða liti heldur en tölur, það er allavega þannig í mínu tilviki.

Einnig er hægt að nýta sér fuglana td.. guli fuglinn er Visa kortið, grái fuglinn er Debit kortið osfrv.

Þegar þú ert búin(n) að setja númerin þín inn, fyllirðu út í kortið með allskonar tölum í bland svo að aðrir skilji ekki hvar númerið þitt er og þú ein(n) veist um staðsetninguna!

Obbosins sniðugt ekki satt? :)

Verið velkomin í verslunina okkar til að næla ykkur í pin-kort!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Do not forget your pin and do remember us!

I have a problem remembering my card's pin-numbers but I remember having this sort of a card when I was younger.

After a little search we couldn't find similar cards anywhere so we simply made our own!

You simply write down your pin number anywhere on the card, because it is easier to remember colours and locations than numbers... at least in my case!

You can also use the little birds as the location: yellow bird for your Visa card, grey bird for your Debit card, or you can write the numbers in a backward order, vertical or horizontal, whichever way you think you will remember!

Then you fill in the rest of the empty boxes with random numbers so only you know the location and no-one else!

Simple as that :)

You are welcome to our store to pick up your own card free of charge or ask for one with your next purchase!

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Lesa meira