Kúlulengjurnar hafa slegið í gegn!
(English below)
Kúlulengjurnar hafa heldur betur slegið í gegn frá því þær komu í búðina! Alveg ótrúlega vinsæl men sem að eru endalaust tímalaus og henta með fjöldanum öllum af átfittum.
Menin hafa verið virkilega vinsæl í gjafir en verslunin er búin að fá sig gott orð sem skemmtileg gjafavöruverslun með hellings úrvali fyrir alla á frábæru verði!
Kúlulengjurnar eru hinn fullkomni fylgihlutir við einfaldan kjól eða skyrtu. Þær eru úr misstórum perlum og koma með keðjuskúf sem gefur þeim skemmtilegt yfirbragð. Festar sem þessar eru mjög klæðilegar og setja punktinn yfir i-ið, sérstaklega þegar fatnaður er einlitur eða einfaldur í sniði.
Menin eru fáanleg í nokkrum mismunandi útfærslum, með misstórum perlum og keðjum bæði í silfri og möttu brons.
Verið góð við hvort annað kæru vinir!
Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla
- Systur & Makar –
Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter
Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)
The beaded tassel necklace has become one of our best-sellers!
The beaded necklace er a perfect accessory with a plain dress or shirt. It comes with a chain tassel and is very figure hugging if you can say so. Makes the body taller and brings that little bit of extra too the outfit.
Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn
Katla, on behalf of
- Systur & Makar –
Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter
Plus you can sign up for our newsletter here on the right!