Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / bohemian

Flugsa Maxi með léttu þjóðbúningaívafi!

(English below)

Það er gaman að því hvað Maxi Flugsu peysan okkar hefur fengið jákvæð viðbrögð, hún hreinlega rýkur út og er ótrúlega klæðileg á svo mörgum! 

Flugsa er ótrúlega þægileg og klæðileg síð peysa með löngum erum og miklum drop kraga. Hún er fín ein og sér í vor/sumar eða innanundir stutta þrönga jakka, td leðurjakka.

Kraginn er stór og fellur vel með fallegum skrautborðum við hálsmálið sem gefur henni skemmtilegan blæ. 

Hún er til í tveimur útfærslum annarsvegar með gylltum borða og hinsvegar borða í svolitlum indjána-stíl. Gyllti borðinn minnir óneitanlega á fínleg smáatriði íslenska þjóðbúningsins en ég og mamma erum á námskeiði í þjóðbúningasaum. Ótrúlega skemmtilegt verkefni sem ég þarf endilega að segja ykkur frá við tækifæri!

Flugsu er bæði hægt að nota hversdags eða bara skella á sig smá hælum og varalit og kvölddressið er komið!

Hún er fáanleg í XS (hentar UK stærðum 36/38-40) S (hentar UK stærðum 40-42/44) M (hentar UK stærðum 44-46/48)
Við mælum með 30°C þvotti en ekkert alltof mikinn snúning- ekki nota þurrkara.
Blanda: 95%Cotton/5%Lycra

Verð: 29900.-

ATH, þessi er því miður ekki fáanleg á netversluninni þar sem þær komu í frekar takmörkuðu magni. 

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Flugsa Maxi- full length is my newest addiction..

As you can read from my title: maxi and full lengths has become quite an obsession of mine.. I'm probably not far from becoming a full blown bohemian, which is a style I absolutely love! well.. stay tuned, you never know what will come out of our darling workshop!...

Flugsa is a light casual sweater, perfect as an outerwear for those nice and easy summer breezes or it can be used under short leather jackets and/or paired with an oversize scarf for colder weathers.

Casual cool dressing made easy with this badass Maxi rippled-fabric cardigan. It has a shawl collar with a beautiful trim sewn on the end giving it a fun little detail.
Its flattering loose fit against those tight fitting sleeves give a great slimming effect and is super comfortable. This organically designed piece naturally falls with and compliments the female form and teamed with a pair of leggings and a great set of accessories one can’t help feeling a bit like a runway model… just very cool!

Note: our sizes are a bit different than elsewhere: Flugsa is available in XS (suits UK sizes 36/38-40) S (suits UK sizes 40-42/44) M (suits UK sizes 44-46/48)
Care: 30°C washing and please keep it on slow spin in the machine. Please do not tumble- dry.
Blend; 95%Cotton/5%Lycra
Price 29900.- ISK

*These are not available at our online store since the quantity is very limited, please send an inquiry to systurogmakarrvk@gmail.com to order.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira

Sítt sítt sítt sítt finnst mér vera fínt fínt!

(English below)

Ég elska skósítt, maxi pils, síða kjóla allt sítt er svo fínt, en það getur verið erfitt að „bera“ sítt! Ég hef sjálf verið frekar feimin við skósítt, finnst oft erfitt að para jakka eða skó við síðar flíkur en það er bara afþví ég er vanari styttri sniðum, maður verður svo ferlega vanafastur að það getur verið áskorun að breyta til. Þegar ég bít svo á jaxlinn og skelli mér í sítt finnst mér það æði! Hrikalega þægilegt og ferlega „töffaralegt“ eitthvað!

Sérstaklega þegar það er svona fallegt veður eins og núna upp á síðkastið þá finnst mér geggjað að vera í síðu, með stórt skart og kannski hatt til að toppa það! Alveg ekta „bohemian chic“!

Bara hjólabuxnaleggings með aðhaldi innanundir svo elsku innanverð lærin (sem eru svo þéttar vinkonur) fái ekki sár og ég er good to go!

Maxi hlýri er væntanlegur í búðina á morgun, svart stroffefni, nær hátt upp í handakrika og felur „krúttin“ sem leynast stundum þar, „racer“ bak snið sem ég er alveg sérstaklega hrifin af og svolítið laus yfir magasvæðið! Ég held að þessi verði ansi mikið notaður í sumar, töff við flata, sérstaklega flottur við hæla og paraður við allskonar kimonoa, vesti og stóra skartgripi, ég held það nú!

Maxi sumar- hér kem ég!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri).

 

Maxi summer- here I come!

Maxi skirts and dresses, cardigans and vests, well everything MAXI really, are some of my all-time favourite things! They can be hard to “pull” but damn if I “grow a pair” and get over my timidity its fantastic! So comfortable and becoming!

I sometimes find it hard to pair it with shoes and jackets but I that’s just because I’m more used to wear shorter things! I just need to use my imagination a bit and if all fails go to Pinterest and inspiration will follow!

The weather has been fantastic in Iceland lately and I am determined to get some balls and use my new maxi tank and skirts to the MAXI (pun intended) this summer!

The tank top is actually really great, it is going to the stores tomorrow and it is black, made of cotton riffled fabric, with racerback that I just love! It is patterned high up to the armpits and hides the little “berries” that can sometimes be found there (you know what I mean, little skin fat that is wonderful but really not so much). A little loose around the tummy and I think it will be really easy to wear this little number on a daily bases, for going out or whatever really!

 

I’ll just wear my short supportive legging hot pants so my thighs (that are great and THIGHT buddies) won’t get sores and I am good to go!

 Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira