Krúttlegar kvikmyndir
Ef að rigningin gerir vart við sig í sumar og manni vantar eitthvað feel good stuff þá er þessi kvikmyndalisti kannski málið. Hér eru svona nokkrar af mínum uppáhalds sem ég get horft á aftur og aftur!
Flestar koma frá mér en svo bætti ég í listann nokkrum góðum ábendingum frá instavinkonum..
Þetta er voða mikið svona rómans, notalegur húmor og auðvelt og gott áhorf!