Breddur í bæjarferð í Reykjavík! 1. hluti!
Svo við bjuggum til hugtakið "Breddur í Bæjarferð" sem fjallar einfaldlega um okkur og hvað við erum að fíflast saman (frábær afsökun til að taka smá frí frá vinnunni líka en jú þetta veitir okkur vissulega innblástur og er alveg obbosins sneddý!)