Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / licorice

Jólalitir Essie - hvaða naglalakk verður fyrir valinu? 17. í jólagjafatalinu.

Jólalitir Essie - hvaða naglalakk verður fyrir valinu? 17. í jólagjafatalinu.

(English below)

Ég hef aldrei verið neitt sérstakur naglalakkari, þar sem ég er alltaf að brjóta neglurnar í einhverju stússi og er löt að halda lakkinu við... en Essie lökkin finnst mér skemmtileg!

Náttúrulega helst litirnir, því mér finnst þeir allir geggjaðir, en svo finnst þau einnig halda sér mjög vel og ég get verið svolítil brussa án þess að rústa þeim um leið!

Ég á td. þennan lit hér að ofan: Wicked og hann verður klárlega jólaliturinn minn í ár!! Djúp-svar vínrauður, nammi nammi bara! 

Hér er svo Licorice sem er líka sjúkur!!! Svakalega rokkaralegur og mér finnst hann snilld!

Over The Edge er kannski svolítið áramótalegri og aðeins rólegri en Licorice liturinn. Mér finnst þessi líka geta hentað hvenær sem er árs og hann er með smá glans sem að mér þykir smart. Flottur líka við gallabuxur og einfaldan bol.

Þessi er líka svona klassískur, hentar allt árið. Svolítill fjólutónn í honum, aðeins út í kalt og grátt! Nice is Nice!

 

Þessir tveir eru svo bleik-rauðu tónarnir okkar: djúpir og fallegir! Bahama mama þessi efri er svolítið bjartari og þessi neðri er meira vínrauður með svolitlum glans og heitir Decadent Dish. Kynþokkafullir og fallegir tónar!

Sand tropez, þessi efri og Ballet slippers þessi neðri eru svo rólegu rómantísku litirnir sem við erum með. Fallegir við léttan og ljósan fatnað og eru klassískir allt árið auðvitað, þessir eru lika sniðugir í gjafir.

Hér eru svo tveir sem hafa slegið í gegn í sumar: Bikiny so teeny og Mint candy apple. Þessir eru fyrir þessar litaglöðu! Fallegir og bjartir tónar sem eru enn ótrúlega vinsælir!

Þetta undralakk er líka brilliant fyrir svona fljótfærar eins og mig: flýtir fyrir þurrkun!! Þetta er algjör nauðsyn!

Eins erum við með þetta lakk í búðinni, Base coat, Top coat og Strengthener! Ég hef reyndar ekki prufað þetta sjálf en þetta er komið á óskalistann minn og kemur með mér heim eftir næstu vakt í búðinni ;)

Essie er nú fáanlegt á netversluninni okkar einfaldlega með því að smella hér til að sjá allt úrvalið!

Hver verður jólaliturinn þinn í ár?

17. í jólagjafatalinu, já það styttist heldur betur núna!

Nú fær sigurvegarinn stuttan hlýrabol að eigin vali að gjöf!

Í Reykjavík er það Linda Hilmarsdóttir

Á Akureyri hlýtur Hrefna Jónsdóttir vinninginn!

Til lukku dömur og við bjóðum ykkur velkomnar í verslunina að sækja vinningana! :D

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur endilega einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

What is your Christmas Essie?

I have never really been much of a "nailpolisher" since I am always doing something crafty and being a proper "lady" with perfect nails is not really my forte!

However the I really like the polishes from Essie, the colours are great and they actually last which is a new for me!

I for example have this one: Wicked, and this will be my Christmas colour this year. Deep, dark, wine: very delicious I love it!

And here we have Licorice which is so cool also! Rock'n roll and I think it is fabulous!

Over The Edge might by a little more subtle and perhaps a bit more for the new years eve! A little "calmer" than the black Licorice tone and Over the Edge has a little shine as well which I like! 

Nice is Nice is very... well NICE also! A hint of purple and grey, calm and works all year around!

 

These two are the more burgundy, magenta tones: very sexy and feminine! Bahama mama the upper one is in my collection as well and I have used it loads! The lower one is more burgundy, a bit darker wine tone with some shine! 

Sand tropez, the upper one and Ballet slippers the lower one are more on the romantic side. Subtle, works every day all year around and is fantastic with light tones. These are also great as gifts, work for everyone really!! 

Here we have a bit more for the colour happy ladies! Sweet bright tones that have been super popular all summer and still are! 

This wonder lacquer is perfect for me: it speeds up the drying process,, eeeehh HELLO, where have you been my dear?!

We also have this one: Base coat, Top coat og Strengthener! I haven't actually tried this but after breaking a nail last weekend it is very likely this will be going home with me after the next shift at the store! 

Essie is now available here on our on-line store, simply click here to see the variety!

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira