Bústaðurinn fyrir og eftir - borðstofan!
Þegar maður er með vott af athyglisbresti sem háir mér stundum alveg hroðalega þá er oft erfitt að muna eftir öllum verkefnunum sem eru framundan... og þeim sem búið var að plana, og þeim sem á eftir að klára, og þeim sem mig langar til að gera, og þeim sem ég verð að prufa osfrv!!
Ég skal leyfa ykkur að skyggnast aðeins inn í kollinn minn í eitt augnablik..