Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir

Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Ég vil deila með ykkur nokkrum skemmtilegum jólasiðum sem að mér finnst heillandi og ég tel að þið gætuð haft gaman að!
Lesa meira
Samverustundir í desember og sykurlaust kakó

Samverustundir í desember og sykurlaust kakó

Mér hefur alltaf fundist svo fallegt þegar fjölskyldur ná að gera eitthvað saman í jólaundirbúningnum og það þarf ekki að vera flókið.
Lesa meira
Meyjarskemman bláa

Meyjarskemman bláa

Nú ákváðum við þar sem von er á heimasætunni með litlu baunina í nokkrar nætur að breyta þessari kompu aftur í svefnherbergi og þá gestarými. Við fáum nú stundum gesti sem vilja gista og því ekki að nýta tækifærið og útbúa almennilega svefnsvítu. 
Lesa meira
Að borða sykur eða borða ekki sykur ? Það er stóra spurningin?

Að borða sykur eða borða ekki sykur ? Það er stóra spurningin?

Já ég er alveg á því síðastnefnda og hallast að því að sykur sé ekkert annað en fíkniefni, fíkniefnið sem er hve auðveldast að verða sér út um í heiminum. 
Lesa meira
Dásamlegur sólarhringur, steinsnar frá borginni.

Dásamlegur sólarhringur, steinsnar frá borginni.

Við höfum nú þegar farið í þrjár bredduferðir til þessa og nú datt okkur í hug að kíkja til Grindavíkur.
Lesa meira
Bústaðurinn: pallurinn

Bústaðurinn: pallurinn

Já við tókum pallinn í bústaðnum okkar í gegn og ætlum við hér í þessum pósti að fara aðeins yfir það sem við gerðum við dekkið.
Lesa meira
Stykkishólmur og hefn eftir áskorun!

Stykkishólmur og hefn eftir áskorun!

Þið sem að lásuð um dagsferð okkar systra í þessum pósti hér, sáuð það að við fórum í smá keppni. Það var sumsé áskorun um það hvor okkar gæti gert betri búning úr dóti frá Tiger. 
Lesa meira
Bústaðurinn: pallahúsgögn

Bústaðurinn: pallahúsgögn

Þegar við tókum pallinn í bústaðnum í gegn um daginn þá verð ég að viðurkenna að við systur vorum ekkert endilega spenntastar fyrir því að pússa upp dekkið. Þó svo að það hafi vissulega verið hluti af þessu, alveg eins og að mála. En við erum bara meira fyrir skrautið og húsgögnin og smáhlutirnir áttu eiginlega alla okkar athygli.
Lesa meira
Búningaáskorun úr Tiger og dagsferð.

Búningaáskorun úr Tiger og dagsferð.

Við systur erum nú hálfgerðir "snapparar" þó svo að áhorfendahópurinn hlaupi kannski ekki á fleiri tugum þúsunda eins og hjá þessum allra vinsælustu. En þið eruð þó nokkur þarna úti sem eruð tryggir áhorfendur og fylgist með þessari dæmalausu vitleysu.
Lesa meira
Krans úr gerviplöntum frá IKEA

Krans úr gerviplöntum frá IKEA

Ég ætla að byrja á þessum pósti þar sem gríðarlegur áhugi vaknaði á þessum einfalda en skemmtilega kransi.
Lesa meira
Bústaðurinn: pallaundirbúningur.

Bústaðurinn: pallaundirbúningur.

Þegar við keyptum bústaðinn upphaflega árið 2015 fórum við á fullt í að plana breytingar, velja málningarliti og láta okkur dreyma.
Lesa meira
Barnasturta fyrir Mekkín

Barnasturta fyrir Mekkín

Hún Mekkín dóttir Maríu og Barkar er núna ólétt af sínu fyrsta barni ásamt Arnari sínum og þau eiga von á stúlku í september! Sem þýðir það að ég er að verða ÖMMUSYSTIR!!! Jerimías minn!
Lesa meira
158 niðurstöður