Fréttir

Nokkrar góðar inn í helgina

Nokkrar góðar inn í helgina

Mig langar að skella hér inn nokkrum uppskriftum fyrir ykkur til að leika ykkur með og gefur þetta smá tilvísun í þær uppskriftir sem verða í næsta uppskriftapakka sem og hér fylgir uppskriftin góða að Monki brauðinu vinsæla.
Lesa áfram
Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Þessar bredduferðir okkar systra eru dagar fyrir okkur til að öðlast innblástur, kynnast landinu okkar og kynna það fyrir öðrum, fíflast, fávitast og fá smá "frídag" frá hefðbundnum vinnudegi.
Lesa áfram
Nýtt upphaf, gleðilegt ár.

Nýtt upphaf, gleðilegt ár.

Nú er allt að gerast í heilsunni og margir búnir að snúa við blaðinu. Við systur erum sífellt að prófa eitthvað nýtt og nú vil ég deila því sem ég lærði af dóttur minni.
Lesa áfram
Sykurlausa Saran

Sykurlausa Saran

Ég er kolfallinn söru fíkill en sem betur fer er svo hundleiðinlegt að gera þær að ég nenni því í mesta lagi einu sinni á ári.
Lesa áfram
Blessað brauðið !

Blessað brauðið !

Þetta er einna brauðkenndasta brauðmeti sem ég hef bakað og mæli 100% með þessari uppskrift.
Lesa áfram
Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Ég vil deila með ykkur nokkrum skemmtilegum jólasiðum sem að mér finnst heillandi og ég tel að þið gætuð haft gaman að!
Lesa áfram
Skandinavískir kransar

Skandinavískir kransar

 Snúran var nágrannaverslunin okkar í Síðumúlanum en flutti sig svo í Ármúlann og hún Svava Halldórs, fyrrum skólasystir mín sá um að græja jólagluggana þeirra.
Lesa áfram
Samverustundir í desember og sykurlaust kakó

Samverustundir í desember og sykurlaust kakó

Mér hefur alltaf fundist svo fallegt þegar fjölskyldur ná að gera eitthvað saman í jólaundirbúningnum og það þarf ekki að vera flókið.
Lesa áfram
Meyjarskemman bláa

Meyjarskemman bláa

Nú ákváðum við þar sem von er á heimasætunni með litlu baunina í nokkrar nætur að breyta þessari kompu aftur í svefnherbergi og þá gestarými. Við fáum nú stundum gesti sem vilja gista og því ekki að nýta tækifærið og útbúa almennilega svefnsvítu. 
Lesa áfram
Að borða sykur eða borða ekki sykur ? Það er stóra spurningin?

Að borða sykur eða borða ekki sykur ? Það er stóra spurningin?

Já ég er alveg á því síðastnefnda og hallast að því að sykur sé ekkert annað en fíkniefni, fíkniefnið sem er hve auðveldast að verða sér út um í heiminum. 
Lesa áfram
Dásamlegur sólarhringur, steinsnar frá borginni.

Dásamlegur sólarhringur, steinsnar frá borginni.

Við höfum nú þegar farið í þrjár bredduferðir til þessa og nú datt okkur í hug að kíkja til Grindavíkur.
Lesa áfram
Bústaðurinn: pallurinn

Bústaðurinn: pallurinn

Já við tókum pallinn í bústaðnum okkar í gegn og ætlum við hér í þessum pósti að fara aðeins yfir það sem við gerðum við dekkið.
Lesa áfram
227 results
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm