
Fréttir


Kimonoar búnir til úr efnisafskurðum, allt nýtt!
Mamma hefur alltaf kennt mér að nýta allt eins vel og hægt er, þessi kennska hefur endað í mikilli söfnunaráráttu þar sem heilu fjöllin af efnisafgöngum hafa risið um alla vinnustofu!
Við á saumastofunni reynum reglulega að gera eitthvað úr þessum efnisafgöngum okkar og afskurðum og síðasta árið eða svo höfum við td saumað bútakimonoa.

Heilagt kakó Kamillu.. hvað er það?!

Heilsudagar Systra&Maka og 3 nýjar uppskriftir !!!
Stórskemmtileg vika hjá Systrum&Mökum. Heilsudagar sem enginn má missa af. Nú er allt á fullu hjá okkur systrum enda brostnir á HEILSUDAGAR í búðinni sem og á heimasíðunni og nú ætlum við að bjóða góðan afslátt á völdum vörum út vikuna.

Bláberjamuffins og Starbucks sítrónukakan!
Kökumixin frá Funksjonell eru hreinlega að gera allt vitlaust!
Hér má sjá sniðugar viðbætur frá Maríu þar sem hún breytir þessari einföldu grunnuppskrift í eitthvað svo miklu miklu meir

Kvartlaus áskorun - taktu þátt!!

Súkkulaðikaka helgarinnar

Sítrónusprengja í tilefni sumarsins !

Hamingjudagur Systra&Maka: kokteilboð og kynningar!

Hamingjudagur Systra&Maka 2018: tilnefningar!

Páskatrít fyrir ykkur frá okkur systrum
