Fréttir

Hamingjudagur Systra&Maka: kokteilboð og kynningar!

Hamingjudagur Systra&Maka: kokteilboð og kynningar!

En hér viljum við aðeins segja frá dagskránni sem verður í boði í kokteilboðinu um kvöldið í versluninni okkar í Síðumúla 21.
Lesa áfram
Hamingjudagur Systra&Maka 2018: tilnefningar!

Hamingjudagur Systra&Maka 2018: tilnefningar!

Við tökum við tilnefningum út 5. Apríl og það sem þú þarft að gera er að senda okkur mynd og texta um einhverja frábæra konu sem á skilið að vinna Hamingjudag Systra&Maka á systurogmakar@gmail.com
Lesa áfram
Páskatrít fyrir ykkur frá okkur systrum

Páskatrít fyrir ykkur frá okkur systrum

Það fer enginn á hliðina þótt þið sleppið því að kaupa páskaeggið í ár.
Lesa áfram
Saman í Berlín!

Saman í Berlín!

Við systur, bræður og makar okkar allra fórum nú um síðustu helgi til Berlínar eins og jú margir fylgdust aðeins með á snappinu okkar „systurogmakar“.
Lesa áfram
Mr Kate: innanhúshönnunarþættir á Youtube!!

Mr Kate: innanhúshönnunarþættir á Youtube!!

Við systur gjörsamlega elskum hönnunarþætti og sérstaklega þá sem hafa með "fyrir og eftir" að gera í tengslum við heimilin.
Lesa áfram
Nokkrar góðar inn í helgina

Nokkrar góðar inn í helgina

Mig langar að skella hér inn nokkrum uppskriftum fyrir ykkur til að leika ykkur með og gefur þetta smá tilvísun í þær uppskriftir sem verða í næsta uppskriftapakka sem og hér fylgir uppskriftin góða að Monki brauðinu vinsæla.
Lesa áfram
Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Borgarnes, svo miklu miklu meira en pissustopp!

Þessar bredduferðir okkar systra eru dagar fyrir okkur til að öðlast innblástur, kynnast landinu okkar og kynna það fyrir öðrum, fíflast, fávitast og fá smá "frídag" frá hefðbundnum vinnudegi.
Lesa áfram
Nýtt upphaf, gleðilegt ár.

Nýtt upphaf, gleðilegt ár.

Nú er allt að gerast í heilsunni og margir búnir að snúa við blaðinu. Við systur erum sífellt að prófa eitthvað nýtt og nú vil ég deila því sem ég lærði af dóttur minni.
Lesa áfram
Sykurlausa Saran

Sykurlausa Saran

Ég er kolfallinn söru fíkill en sem betur fer er svo hundleiðinlegt að gera þær að ég nenni því í mesta lagi einu sinni á ári.
Lesa áfram
Blessað brauðið !

Blessað brauðið !

Þetta er einna brauðkenndasta brauðmeti sem ég hef bakað og mæli 100% með þessari uppskrift.
Lesa áfram
Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Skemmtilegir og merkilegir jólasiðir.

Ég vil deila með ykkur nokkrum skemmtilegum jólasiðum sem að mér finnst heillandi og ég tel að þið gætuð haft gaman að!
Lesa áfram
Skandinavískir kransar

Skandinavískir kransar

 Snúran var nágrannaverslunin okkar í Síðumúlanum en flutti sig svo í Ármúlann og hún Svava Halldórs, fyrrum skólasystir mín sá um að græja jólagluggana þeirra.
Lesa áfram
231 results
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm