Bústaðarbreytingar Systra&Maka
Það fylgir oft árstíðaskiptum að fólk fer að huga að hreiðurgerð og breytingum heima við, í sumarhúsinu eða garðinum.
Nú er komin spenna eftir betra veðri er því tilvalið að stytta biðina með pælingum, undirbúningi og kannski smá stússi!