Um okkur

Systur og Makar ehf. er fyrirtæki sem rekið er af tveimur systrum Kötlu Hreiðarsdóttur og Maríu Kristu Hreiðarsdóttur ásamt eiginmanni Maríu, Berki Jónssyni.

Fyrirtækið er einskonar samastaður fyrir hönnunarmerki systranna Volcano Design og Kristu Design undir einum hatti þar sem þau selja eigin hönnun í formi fatnaðar, skarts og heimilisvöru. Einnig bjóða þau upp á úrval af vörum frá Crabtree & Evelyn, Essie, Nkuku, sem og matvörur, ilmvörur, plaköt og snyrtivörur.

Þau reka nú saman tvær verslanir, eina í Reykjavík, aðra hér á internetinu.

Allar vörur Volcano og Krista Design eru framleiddar hér á landi en þau reka einnig verkstæði, vinnustofu og stóra saumastofu þar sem fjöldi starfsmanna vinna við að koma vörunum frá hugmynd til veruleika.

Svolítið hliðarverkefni fyrirtækisins var að kaupa og taka í gegn sumarbústað haustið 2015, frekari upplýsingar um hann má finna hér:

Verslun Síðumúli 21, 108 Reykjavik 
Sími 588 0100
systurogmakarrvk@gmail.com
Opnunartímar
Alla virka daga 11:00 – 18:00
Laugardaga 11:00 -16:00

Skrifstofa, Síðumúla 32, 108 Reykjavík
Sími 5880117
systurogmakar@gmail.com

Saumastofa, Síðumúla 32, 108 Reykjavík
Sími 5880116
systurogmakar@gmail.com
Opnunartímar
Alla virka daga 09:00 - 16:00

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm