Ódýrt klósettrúlluhengi- DIY hugmynd!
(English below)
Þegar við græjuðum fyrstu Systra & Maka verslunina okkar á Akureyri, (en hún verður einmitt eins árs núna 5. september) þá tókum við baðherbergið svolítið í gegn.
Við máluðum veggina og gólfið og skiptum um ljós og "kjúttuðum" baðherbergið svona svolítið upp. Svo vantaði okkur klósettrúllustatíf og þar sem við vorum að reyna að vera svolítið sneddý fjárhagslega þá tímdum við bara ekki að kaupa hengi úr næstu verslun sem voru að kosta 8-12000.-
Röltandi um búðina mundum við allt í einu eftir að hafa séð álíka hugmynd í Barcelona sem við enduðum á að nota.
Einfaldlega krókar og snúra eða reipi og við bættum svo viðarstubbum við til að fá aðeins "heilstæðara look". Eftir litla leit á netinu fann ég fleiri útgáfur af sömu hugmynd. Þetta er sneddý fyrir budduna og oft er efniviðurinn til í geymslunni og kostar þá ekki krónu en útkoman er ótrúlega smart.
Svo eru hér nokkrar fleiri skemmtilegar klósettrúllustatífshugmyndir...
Verið góð við hvort annað kæru vinir!
Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla
- Systur & Makar –
Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter
Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)
How to hang your toilet roll?! -cheap, simple DIY idea!
When we opened our first store in Akureyri, (which is turning 1 years old 5.Th of September).. we redid the stores bathroom.
It is a staff bathroom but accessible for the clients as well so we wanted it to be cute but weren't going to spend too much on it. We painted the floors, walls, changed the mirror and lights and took down a tacky toilet roll hanger.
We needed a smart solution for those little rolls but at the same keep it classy and interesting without splurging!
Walking around in the hardware store we remembered an idea we saw at a café in Barcelona a couple of years back. It consisted simply of a hook and a string!
Brilliant: cheap, cute, simple and completely functional! We added two little pieces of white painted wood to make the look a bit more consistent and voilà, ready steady!
After a little search on the internet I found more similar ideas as well as other creative solutions.
Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn
Katla, on behalf of
- Systur & Makar –
Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter
Plus you can sign up for our newsletter here on the right!