AÐEINS UM OKKUR.....

Systur & Makar er notaleg lífstílsverslun með íslenska hönnun í formi fatnaðar, skarts og heimilisvöru sem öll er hönnuð og framleidd af tveimur systrum, maka annarrar og starfsmönnum þeirra. Verslanirnar eru með merki systranna Volcano Design og Krista Design í forgrunni ásamt gjafavöru frá hinum ýmsu merkjum. 

Verslanirnar eru staðsettar í Síðumúla 21 í Reykjavík og hér á netinu.

Vendingur svartur með gráu í hettu
Útsala
Karkur samfestingur síðerma grár
Útsala
Gíma V hálsmál svört/græn
Útsala
Gíma V hálsmál svört/græn
10.000 kr 24.900 kr
Yap yap - Storytime
Útsala
Yap yap - Storytime
4.500 kr 6.900 kr

LÁG KOLVETNA MATARÆÐIÐ

Lágkolvetna mataræðið og vörur sem henta þessum lífstíl hefur verið stór partur af vöruframboði Systra&Maka fram að þessu. Hér hefur þó orðið breyting á en María Krista heldur nú úti viðamikilli og glæsilegri síðu þar sem hún heldur áfram fræða Íslendinga með námskeiðahaldi og lifandi heimasíðu sem og instagram aðgangi sem við mælum eindregið með því að þið fylgið. @kristaketo

Verslun Systur&Makar er þó hætt með lágkolvetna matvörurnar í sölu hjá sér enda er mataræðið orðið vel vinsælt og fæst nú allt sem til þarf í flestöllum matvöruverslunum landsins.

Fyrir ykkur sem fylgið eða viljið tileinka ykkur þennan lífstíl mælum við með því að smella á hlekkinn hér að neðan og þið verðið færð yfir á síðuna hennar Kristu.

MARÍAKRISTA.COM

VERSLUN

Síðumúla 21, 101 Reykjavik  
Sími 588 0100 
systurogmakarrvk@gmail.com

Opnunartímar
Alla virka daga 11:00 – 18:00
Laugardaga 11:00 -16:00

Leikir og afþreying fyrir börnin

Leikir og afþreying fyrir börnin

Ég elska leiki og almennt bras og hef verið að gera smá "efni" fyrir fullorðna fólkið á Instagram, þar má nú finna nokkur "insta quiz" með mismunandi þema.

En þar sem margir eru fastir heima með gormana sína og þolinmæði bæði barna og foreldra oft af skornum skammti þá datt mér í hug að setja hér saman smá lista yfir leiki og afþreyingu fyrir fjölskylduna. 

Vonandi gagnast þetta einhverjum og stuðlar að gæðastundum fyrir fjöldskylduna á þessum furðulegum tímum.

Lesa áfram
Katla gerir upp árið...

Katla gerir upp árið...

Leginn rassinn og sálin er hreinlega farin að þrá almennt skipulag, hreyfingu og tiltekt og maður hugsar „sæll hvað ég ætla að massa þetta ár enn betur en það síðasta..“ þá er ráð að líta yfir farinn veg og ef maður er eins heppinn og ég, þá situr maður uppi með margra blaðsíðna ritgerð.. svo here goes...

2019 hefur verið ansi hreint viðburðaríkt og hefur einkennst af ferðalögum sem ég mun líklega aldrei geta kolefnisjafnað, uppistöndum, tónleikum, skemmtunum og miklum hlátri með bæði fjölskyldu og vinum.

Lesa áfram
50.000.- króna gjafabréf frá Volcano Design.

50.000.- króna gjafabréf frá Volcano Design.

Hvernig virkar þetta?

Þetta er einfalt!

  • Þið þurfið að senda mér mynd af ykkur í flík eða með vöru frá Volcano Design.
  • Sendið mér myndina á instagram eða facebook eða einfaldlega á emaili systurogmakar@gmail.com (munið að senda með fullt nafn og símanr.)
  • Eins væri snilld að deila henni sjálf með hashtagginu #volcanogjof
Ég mun deila öllum myndum reglulega á instagram og svo fara þær allar í albúm á facebook þann 5. des (myndir sem berast eftir það fá styttri tíma í kosningu).
5. des hefst kosning og hægt verður að læka og deila til miðnættis föstudaginn 20. desember!

Í verðlaun er 50.000.- króna vöruúttekt frá Volcano Design!

Lesa áfram

Instagram feed

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm