Aðeins um okkur...

Systur & Makar er notaleg lífstílsverslun með íslenska hönnun í formi fatnaðar, skarts og heimilisvöru sem öll er hönnuð og framleidd af tveimur systrum, maka annarrar og starfsmönnum þeirra. 

Verslanirnar eru með merki systranna Krista Design og Volcano Design í forgrunni ásamt úrvali af vörum frá Crabtree & Evelyn, Nkuku, Essie, Insight og fleirum. Þær eru staðsettar í Síðumúla 21. í Reykjavík og hér á netinu.

Vinsamlegast athugið að ef áfangastaður pöntunnar er annar en Ísland mælum við með því að nota ensku síðuna okkar www.systurogmakar.com þar sem VSK er undanþeginn.