
MatarÆÐIÐ sem allir eru að tala um - Spurt og svarað !!
Eitt kvöldið festist ég illa í mjöð og kalla þurfti á aðstoð sjúkrabíls til að koma mér til læknis og þarna var botninum náð. Ég býsnaðist yfir því að vesalings sjúkraflutningamennirnir þyrftu að bera mig út í bíl og skammaðist mín alveg ofan í tær. Nú skyldi ég breyta um lífstíl og það strax hugsaði ég.