Þessar bredduferðir okkar systra eru dagar fyrir okkur til að öðlast innblástur, kynnast landinu okkar og kynna það fyrir öðrum, fíflast, fávitast og fá smá "frídag" frá hefðbundnum vinnudegi.
Birt þann febrúar 21, 2018
Katla Hreidarsdottir
Lesa meira
Við systur erum nú hálfgerðir "snapparar" þó svo að áhorfendahópurinn hlaupi kannski ekki á fleiri tugum þúsunda eins og hjá þessum allra vinsælustu. En þið eruð þó nokkur þarna úti sem eruð tryggir áhorfendur og fylgist með þessari dæmalausu vitleysu.
Birt þann ágúst 11, 2017
Katla Hreidarsdottir
Lesa meira
Ég ætla að byrja á þessum pósti þar sem gríðarlegur áhugi vaknaði á þessum einfalda en skemmtilega kransi.
Birt þann ágúst 10, 2017
Katla Hreidarsdottir
Lesa meira
Við systur brestum stundum í söng á snappinu okkar eins og glöggir áhorfendur hafa tekið eftir. Fíflagangurinn er ekki langt undan annars einstaklega faglegum vinnubrögðum okkar systra, ávallt!! ;)
Birt þann maí 31, 2017
Katla Hreidarsdottir
Lesa meira