Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / black friday

Föstudagur til Fjár - "Black Friday" - allt fullt af tilboðum!

Föstudagur til Fjár - "Black Friday" - allt fullt af tilboðum!

(English below)

Við hjá Systrum & Mökum erum að stússa heilan helling þessa dagana og föstudagurinn verður sérstaklega stór hjá okkur!

Í verslununum okkar í Reykjavík og á Laugavegi ætlum við að halda upp á Föstudag til fjár eða svokallaðan "Black Friday" en búðirnar verða stútfullar af allskonar tilboðum sem væri hrein og bein vitleysa að láta framhjá sér fara! 

 

(Kl 17:00 á föstudeginum erum við svo að opna pop-up verslun í Hafnarfirði sem ég ætla að segja ykkur betur frá á morgun). ...dááálítið spennandi!!! ;)

 

Tilboðssláin í búðinni bætir við sig 10% afslætti svo sumar vörurnar þar fara upp í -70% afslátt!

Eins verðum við með stórar slár á -30% afslætti, -20% afslætti og smávörur á -10% afslætti aðeins þennan eina dag!

Við verðum með allar Crabtree & Evelyn vörurnar á -10% sem og vörurnar frá Villimey og öll fallegu lökkin frá Essie! Hér er tilvalið að gera jólagjafakaup!

Þar sem að við erum á flugi út og suður þá höfum við því miður ekki tök á því að vera með afsláttinn á netversluninni svo við biðjum ykkur því að fylgjast vel með okkur á Facebook síðunni og senda pantanir inn þar. 

Hér má svo sjá albúm með hluta af því úrvali sem verður á afslættinum okkar á föstudaginn!

Við hlökkum ofsalega til að sjá ykkur sem flest kæru vinir, það verður mikið stuð á Laugaveginum á föstudaginn og allt að gerast!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur endilega einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

Systur & Makar take part in Black Friday!

We are having a huge one day Black Friday sale tomorrow!

We have loads of products going on discount for this one day and it is the perfect opportunity to get some Christmas gift shopping done, and perhaps find your holiday outfit!

This is happening both in Reykjavik and at Akureyri but unfortunately we can't have it on-line whereas our stock is very very limited! So if you have the change, show up early and get your shopping on! :)

For more images of the products on offer click here:

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

 

Lesa meira