Perluskottin frá Krista Design
(English below)
Perluskottin komu fyrst í sölu hjá Kristu 2012 og hafa verið alveg ótrúlega vinsæl síðan þá!
Ég er alveg sérstaklega hrifin af þeim þar sem að þau lengja búkinn og gefa fallegan "fókus punkt". Litirnir eru líka sérstaklega fallegir og fara vel með allskonar átfittum hvort sem er til vinnu eða í fín boð.
Þau eru hinn fullkomni fylgihlutur við einfaldan kjól eða skyrtu. Þær eru úr handmáluðum tréperlum og koma með keðjuskúf sem gefur þeim skemmtilegt yfirbragð. Festar sem þessar eru mjög klæðilegar og setja punktinn yfir i-ið, sérstaklega þegar fatnaður er einlitur eða einfaldur í sniði. Keðjan er 90 cm en hægt er að krækja henni í keðjuna ef það þarf að stytta.
Það eru 5 mismunandi litir fáanlegir á netversluninni:
Beige silver
Pink
Light green
Black bronze
Black silver
Verið góð við hvort annað kæru vinir!
Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla
- Systur & Makar –
Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter
Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)
Handpainted wooden beads tassel necklace!
These hand painted wooden bead necklaces are a perfect accessory with a plain dress or shirt. They come with a chain tassel and is very figure hugging if you can say so. Makes the body taller and brings that little bit of extra too the outfit. The chain is 90 cm long and can be adjusted.
Krista Design first released these in 2012 and they have been super popular ever since! Available in 5 different colours on our online store.
Beige silver
Pink
Light green
Black bronze
Black silver
Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn
Katla, on behalf of
- Systur & Makar –
Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter
Plus you can sign up for our newsletter here on the right!