Já við tókum pallinn í bústaðnum okkar í gegn og ætlum við hér í þessum pósti að fara aðeins yfir það sem við gerðum við dekkið.
    
    
    
      
      
        
          
          Birt þann ágúst 30, 2017
        
        Katla Hreidarsdottir
        
       
     
    
    
    Lesa meira
   
 
    
      
  
    
      
        
        
        
      
    
  
  
    
    
      Þegar við tókum pallinn í bústaðnum í gegn um daginn þá verð ég að viðurkenna að við systur vorum ekkert endilega spenntastar fyrir því að pússa upp dekkið. Þó svo að það hafi vissulega verið hluti af þessu, alveg eins og að mála. En við erum bara meira fyrir skrautið og húsgögnin og smáhlutirnir áttu eiginlega alla okkar athygli.
    
    
    
      
      
        
          
          Birt þann ágúst 15, 2017
        
        Katla Hreidarsdottir
        
       
     
    
    
    Lesa meira
   
 
    
      
  
    
      
        
        
        
      
    
  
  
    
    
      Ég ætla að byrja á þessum pósti þar sem gríðarlegur áhugi vaknaði á þessum einfalda en skemmtilega kransi.
    
    
    
      
      
        
          
          Birt þann ágúst 10, 2017
        
        Katla Hreidarsdottir
        
       
     
    
    
    Lesa meira