Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / changes

Pinterest á sunnudegi: fyrir og eftir verkefni.

Pinterest á sunnudegi: fyrir og eftir verkefni.

(English below)

Ég elska Pinterest og skoða það reglulega! Síðan er stútfull af skemmtilegum hugmyndum, iðulega ofsalega fallegum myndum, uppskriftum, tísku, förðunarráðum og endalaust öðru sossum líka.

Eftir að hafa vafrað á Pinterest í gærkvöldi, datt mér í hug að deila nokkrum flottum "pinnum" með ykkur.

Þar sem að við systur & makar höfum staðið í bústaðarbreytingunum, við systur tókum myndir af Öldu vinkonu hennar Maríu og eftir bloggið um spítalann, kom ekki til annað til greina en að hafa þemað: Fyrir & eftir!

Hér eru því nokkur skemmtileg "pin" af "fyrir og eftir" verkefnum. Þið getið einnig smellt á allar myndirnar og dettið þá inn á síðuna þaðan sem viðkomandi pin var pinnað. :)

Þetta finnst mér ofsalega skemmtileg hugmynd, gera svolítið líf í kringum sjónvarpið svo það verði ekki það eina sem stendur út sem stór svartur kassi á veggnum. Heldur er það nú orðinn hluti af stærri uppstillingu!

 

Fyrir utan það að elska þetta rúm (ég elska þetta rúm!!) þá er þetta æðisleg breyting líka finnst mér. Motta undir rúmið og svona endann ásamt nýjum púðum, æðislegt! Liturinn er líka fallegur og lætur gluggana fá meira vægi.

Ljóst og létt með fallegum panil og svolítið "strandlegum" stólum. 

 

Hér er önnur svakalega mikil breyting sem að mér finnst iðulega hafa mjög mikið að segja: létta á efri skápunum! Já það getur verið ves, hentar ekki endilega öllum og plássleysi getur háð þessari ákvörðun. En iðulega erum við með alltof mikið af öllu og það getur verið gott að hreinsa svolítið til. (Það er alveg brjálæðislega írónískt að ég sé að segja þetta, ég stútfylli alltaf allt af dóti og drasli sem að ég þarf ekki endilega.. en það er svo miklu auðveldara að segja öðrum að létta á dótinu í kringum sig en að gera það sjálfur, ekki satt... ;) )

Skemmtileg breyting með fallegum flísum bæði á veggjum og gólfi. Ég elska þegar fólk tekur svolitla sénsa í flísavali! Það er neflinlega ekkert endilega alltaf málið að fara í ljósar og plain flísar, það er svo ótrúlega margt í boði og flísaval getur verið skemmtilegt tækifæri til að "flippa" svolítið!

Dökk svefnherbergi og dökkir veggir. Ég er alveg að elska þetta trend, þetta dökka er að koma rosalega sterkt inn finnst mér og er sífellt að sjá fleiri og fleiri pin af dökkum rýmum. Við tókum þetta til okkar við Tóta og máluðum svefnherbergið okkar og skrifstofuna í navy bláu sem og íbúð hjá vinkonu okkar svar gráa. (Ég sýni ykkur þessar breytingar bráðlega :)

Æðisleg yfirhalning á flottri mublu, stíliseringin er líka bara frábær! 

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur endilega einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

 

Pinterest love!

Like the title entails I LOVE Pinterest! I have spend lots of time there, probably way to much but I find it to be a great source for inspiration, great ideas, make-up tips, recipes, fashion and pretty much everything else!

Last night I was surfing the world of ideas and I found loads of very nice "before and afters" that I would like to share with you! After the summerhouse changes, Alda's transformation post and the blog about the Hospital at Patreksfjörður I got the urge to see some more before and afters!

 

You can also click on the images to go to each corresponding webpage.

I find this to be such a clever idea: surrounding the TV with other things making the focus go on other things than the "black box", it instead becomes a part of the installation. 

 

 

Besides LOVING this bed frame (I really really love it!) this is a great little change. Soft colour making the windows more prominent, lovely rug under the front part of the bed giving it more of a cosy feel, lamps and new cushions: greatness!

A huge change here: light, airy, a little "beach-y" and fabulous!

 

Here is another kitchen change I find to work so many times: dis-burden the upper cabinets and keep the plan more open with light shelving and make the items work as usable decorations! 

I know that sometimes lack of storage can prevent this idea but if you have the change to I find this to work really well every time!

 

Fun change with some beautiful decorative tiles. This is something that people are often afraid of but this is the place you can so easily take a change at. Yes, sure it is expensive to renovate bathrooms but why not go a little out there and check out more tile options than only plain white?! 

 

Dark bedrooms, dark walls: this trend I am loving! We have already painted our bedroom and office in dark navy and I am adoring it! We also did a whole apartment for our friend in dark dark grey! (I will show you this very soon!)

A beautiful change of a beautiful piece of furniture, and this blog is full of all things beautiful, plus the styling is so well done!!

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira

Veitingastaður tekinn í gegn: fyrir & eftir.

(English below)

Þar sem þið eruð alveg sjúklega heit fyrir "Fyrir & eftir" verkefnum ákvað ég að deila aftur breytingum sem að við Tóta sáum um á veitingarstað á Þórshöfn.

Ég hef nú skrifað um þennan stað áður en lesendahópurinn á þessu litla bloggi okkar hefur aukist til muna síðan þá svo mér datt í hug að þið hefðuð kannski fleiri gaman að því að sjá þetta verkefni:

Báran er veitingarstaður á Þórshöfn sem að við Tóta buðumst til að taka í gegn. Við gerðum það með hjálp vina og vandamanna sem og góðkunningjum Bárunnar. Ferlega skemmtilegt verkefni sem að við græjuðum síðustu páska.

Báran er ss veitingarstaður, kaffihús, bar og notaður af öllum aldri. Sjónvarpið er mikið nýtt af sjómönnum og gestum til að horfa á íþróttaleiki svo við vildum gera notalega stofustemmningu sem myndi vera hentug fyrir þá en líka dömurnar og vinahópana sem koma í happy-hour.

Staðurinn var svolítið "beige" áður og okkur fannst vanta soldið mikið uppá notalegheitin og kósý stemmninguna svo það var aðalmarkmiðið.

Hér má sjá upprunalega póstinn þar sem hægt er að lesa meira um verkefnið:

Ef ykkur líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þið vilduð vera yndi og deila gleðinni! :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Kósý hornið fyrir - cosy corner before.

 

Kósý hornið eftir- cosy corner after.

Notalegur staður til að horfa á leiki - nice spot to watch sports!

Tveggja manna hornið við gluggann, uppáhalds staðurinn minn!

The two person spot by the window, my favourite spot!

Hér má sjá vinahornið, frábært til að taka í spil! This is the friend table- fantastic to play some cards!

Salurinn orðinn miklu notalegri - the dining room is now much more intimate! 

Þetta snýst allt um smáatriðin - the devil's in the details! 

 

Barinn nú einfaldari og skipulagðari - the bar is now much more simple and more organized!

 

Báran- a restaurant, bar, coffee-house and a sports bar: before & after.

 This was a project we did last Easter and you can read more about it here: 

Our group of readers have increased vastly since we first released this blog so I thought this might interest the new readers that missed this the first time. The summerhouse changes really got a great read so before & after pictures really seem to interest you guys!

If you would like to know more about this please press the link above :)

If you liked this post it would be wonderful if you could share the joy! :)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira