Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / futhark

Skapaðu þína eigin hamingju - yndislegt skart frá Kristu Design.

Skapaðu þína eigin hamingju - yndislegt skart frá Kristu Design.

(English below)

Það er nú meira hvað þetta fallega men hefur slegið í gegn! Heilu vinkonuhóparnir og saumaklúbbarnir hafa fengið sér eins enda allir á því að skapa sína eigin hamingju ekki satt?

Menin eru úr smiðju Kristu Design en um er að ræða hringlaga nisti með rúnaletri sem segir "Skapaðu þína eigin hamingju". Við trúum því neflinlega að hver og einn skapi sína hamingju í lífinu og við endum iðulega póstana okkar hér á blogginu á þessum fallegu orðum.

Nistið er vissulega táknrænt fyrir eiganda mensins en það hefur verið sérstaklega vinsælt í gjafir fyrir vinkonu, fjölskyldumeðlimi eða ástvin.

Hamingjunistin fást bæði í 45 cm sídd sem og 90 cm og eru um 3 cm í þvermál. Hægt er að fá krómaða áferð og matta, allt eftir smekk en nistin eru úr stáli og koma á ryðfrírri keðju sem fellur ekki á.. Stutt nisti 5.900.- og síða nistið kostar 6.900.- 

Þau koma í fallegri öskju með þýðingum setningarinnar á þónokkrum tungumálum.

Skapaðu þína eigin hamingju - Íslenska

Create your own happiness - English

Crea la tua felicità - Italian

Créer votre propre bonheur - French

Lag din egen lykke - Norwegian

Skapa din egen lycka - Swedish

Stwórz własną szczęścia - Polish

Erstellen Sie Ihr eigenes Glück - German

Создай свое счастье - Russian

Skab din egen lykke - Dansk

创建你自己的幸福 - Chinese

Menin fást hér á netversluninni, smelltu einfaldlega á hvaða mynd sem er og það opnast gluggi sem býður upp á kaupmöguleika.

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur endilega einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

 

"Create your own happiness".. yes, isn't that just in our power?

This stainless steel necklace by Krista Design is engraved with the slogan " Create your own happiness". Sisters and Partners often refer to this beautiful sentence and we wanted to use it in our design somehow. Circle necklaces are a big hit these days and we wanted to join the party with our version of a circle necklace but with our own unique twist.

The writing is in Futhark runes but the translation comes along with the necklace in 12 diffrent languages: 

Skapaðu þína eigin hamingju - Íslenska

Create your own happiness - English

Crea la tua felicità - Italian

Créer votre propre bonheur - French

Lag din egen lykke - Norwegian

Skapa din egen lycka - Swedish

Stwórz własną szczęścia - Polish

Erstellen Sie Ihr eigenes Glück - German

Создай свое счастье - Russian

Skab din egen lykke - Dansk

创建你自己的幸福 - Chinese

The necklaces are made of stainless steel, available in two different lengths and matte as well as shiny.
The lengths are 45 cm and 90 cm. The ring is 30 mm in diameter.

 

These lovely pendants have been very popular as gifts for friends, family members and loved ones!

They can be ordered here on-line simply by clicking any of the images :)

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

 

Lesa meira

Hamingjusamur föstudagur og dömulegir dekurdagar á Akureyri!

(English below)

Ég elska föstudaga! Það eru allir svo léttir og glaðir eitthvað, hvort sem það sé tilhlökkun fyrir notalegri helgarstund með börnum og fjölskyldu, æsingur fyrir ferðalagi sem er framundan eða einfaldlega vínspenna þá er eitthvað í loftinu alltaf á föstudögum.

Það lá því beinast við að vera með léttan og notalegan póst í dag og mjög viðeigandi að segja ykkur aðeins frá hamingjunistinu frá Kristu Design. 

Þið hafið örugglega nokkur séð myndir af þessi meni áður en það er þó tiltölulega nýkomið, textinn á því á bara svo vel við föstudagsgírinn sem við erum í!

Nú eru hringir mikið í tísku í hálsmenum og lokkum og Krista vill að sjálfsögðu fylgja straumum og stefnum í þeim efnum. Við vildum þó að nistið væri táknrænt fyrir þann sem það ber og rituðum við á það með rúnaletri slagorðið sem Systur & Makar halda mikið upp á "Skapaðu þína eigin hamingju" því við trúum því nefninlega að hver og einn skapi sér sína eigin hamingju í lífinu, það er nú bara þannig.

Þetta eru því sannkölluð hamingjunisti sem fást bæði í 45 cm sídd sem og 90 cm og eru um 3 cm í þvermál. Hægt er að fá krómaða áferð og matta, allt eftir smekk en nistin eru úr stáli og ryðfrí keðja sem fellur ekki á..

Stutt nisti 5.900.- og síða nistið kostar 6.900.- 

Hægt er að smella á myndirnar til að detta beint inn á vöruna í netversluninni!

Eins minnum við á Dömulega Dekurdaga sem eru nú í fullum gangi á Akureyri.

Dömulegir dekurdagar er einn stærsti styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Hátt í 100 aðilar voru með á síðasta ári og var afrakstur af þátttökugjöldum, pokasölu, happdrætti og einstökum framlögum í tengslum við Dömulegu dagana um 3 milljónir króna. Í ár styðjum við Krabbameinsfélagið í söfnun fyrir brjóstaómskoðunartæki á Sjúkrahúsið á Akureyri. Tækið kostar um 12 milljónir og hefur Krabbameinsfélagið þegar safnað tæplega 5 milljónum með aðstoð góðgerðarsamtaka og með einkaframlögum. Með sameiginlegum krafti tekst okkur að ná markmiðinu svo kaupin á ómskoðunartækinu verði að veruleika sem fyrst.

Systur & Makar taka að sjálfsögðu þátt í þessum flotta viðburði og er með bleikar vörur á -20% afslætti sem og þónokkrar vörur á útsöluslánni okkar.

Hún Abba verður einnig með léttar veitingar í boði fyrir gestina okkar, verið því hjartanlega velkomin öll í búðina á Akureyri, Strandgötu 9. Þar er einnig ávallt heitt á könnunni eins og vanalega!

Hér má svo fylgjast með facebook síðunni á Akureyri:

Hún Sigga Kling kíkti í búðina okkar áðan á Akureyri en hún er alltaf jafn dásamlega hress (hvort sem það sé föstudagur eða ekki, ég meina það!) Hún fékk sér einmitt Íslandsstúkur sem falla reyndar algjörlega í skuggann af þessu dásamlega stressi, en þær verða pottþétt góðar fyrir spádómsúlnliðina hennar! -  hvað sem ég dýrka þennan snilling!

Ef þér líkar þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla.

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Happiness Friday and Lovely ladies days at Akureyri!

I adore Fridays! There is a certain tension in the air, people are excited for the weekend; whether it's for spending some quality time with friends and family or to spend some quality time with friends and cocktails: Fridays are fabulous!

So I found it fitting to tell you all a little something about Krista Design's Circle of happiness necklaces!

This stainless steel necklace by Krista Design is inspired by the slogan " Create your own happiness". Sisters and Partners often refer to this beautiful sentence and we wanted to use it in our design somehow!! Circle necklaces are a big hit these days and we wanted to join the party with our version of a circle necklace but with our own unique twist.

The writing is in Futhark runes but the translation comes along with the necklace in 12 different languages: 

Skapaðu þína eigin hamingju - Íslenska

Create your own happiness - English

Crea la tua felicità - Italian

Créer votre propre bonheur - French

Lag din egen lykke - Norwegian

Skapa din egen lycka - Swedish

Stwórz własną szczęścia - Polish

Erstellen Sie Ihr eigenes Glück - German

Создай свое счастье - Russian

Skab din egen lykke - Dansk

创建你自己的幸福 - Chinese

The necklaces are made of stainless steel, available in two different lengths and matte as well as shiny.
The lengths are 45 cm and 90 cm. The ring is 30 mm in diameter.

You can press the images to go straight to the web-store if you would like to order your own happiness necklace!

 

We would also like to tell you about the days that are happening in our store at Akureyri:

The lovely ladies days are benefit event that is happening this weekend and this event is one of the largest sponsor for Akureyri cancer organisation. This year they are collecting a fund to buy a breast scanning machine which costs about 12 million ISK. The organisation has already collected about 5 million ISK. This event will be a great support to this truly needed cause.

Systur & Makar will of course participate and we have pink products on -20% offer in the store plus we are offering light refreshments later today for our dear customers and there is always hot coffee for our clients!

Happy weekend everybody!

If you liked this post, please be a dear and share the joy:)

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira