Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Fréttir / gift cards

Litabókarkort- þetta er nú skemmtilegt!

(English below)

Litabækur fyrir fullorðna, alveg ótrúlega skemmtilegt trend sem hefur verið að gera allt vitlaust upp á síðkastið!

Ég elska svona heilbrigð hobby, sérstaklega ef að þau auka sköpunarkraftinn, róa og hafa góð og falleg áhrif á hugann!

Nú er Krista Design komin með litabókarkort í sölu en þau er hægt að lita áður en kortið er gefið eða leyfa "kortamóttakaranum" að lita sjálf(ur).. eða byrja aðeins að lita og leyfa hinum að klára.. möguleikarnir eru endalausir! :)

Hún er með nokkrar mismunandi útfærslur en þær eru hver öðrum fallegri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.. Hún er meira að segja komin með útgáfu af jólakorti svo er þið sendið 120 kort eins og við Tóta þá er kannski ekki seinna vænna en að fara að draga upp litakassann og lita lita lita :)

Hægt er að panta kortin með því að smella á myndirnar eða ýta hér:

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Colouring cards, newest gift card addition from Krista!

Colouring books for adults has been a growing trend and recently it took Iceland by the storm, everybody are colouring!!!

I love healthy hobbies like these especially when they hype the creative force and calm the mind!

Krista Design has now added colouring cards to their gift-card range but each is more beautiful than the other! She even has a Christmas version which is great for people like me and Tota that send 120 cards each year.. better start colouring eh?!

The cards can be ordered by clicking the images or here:

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa meira