Fréttir

Flugsa Maxi með léttu þjóðbúningaívafi!

(English below)

Það er gaman að því hvað Maxi Flugsu peysan okkar hefur fengið jákvæð viðbrögð, hún hreinlega rýkur út og er ótrúlega klæðileg á svo mörgum! 

Flugsa er ótrúlega þægileg og klæðileg síð peysa með löngum erum og miklum drop kraga. Hún er fín ein og sér í vor/sumar eða innanundir stutta þrönga jakka, td leðurjakka.

Kraginn er stór og fellur vel með fallegum skrautborðum við hálsmálið sem gefur henni skemmtilegan blæ. 

Hún er til í tveimur útfærslum annarsvegar með gylltum borða og hinsvegar borða í svolitlum indjána-stíl. Gyllti borðinn minnir óneitanlega á fínleg smáatriði íslenska þjóðbúningsins en ég og mamma erum á námskeiði í þjóðbúningasaum. Ótrúlega skemmtilegt verkefni sem ég þarf endilega að segja ykkur frá við tækifæri!

Flugsu er bæði hægt að nota hversdags eða bara skella á sig smá hælum og varalit og kvölddressið er komið!

Hún er fáanleg í XS (hentar UK stærðum 36/38-40) S (hentar UK stærðum 40-42/44) M (hentar UK stærðum 44-46/48)
Við mælum með 30°C þvotti en ekkert alltof mikinn snúning- ekki nota þurrkara.
Blanda: 95%Cotton/5%Lycra

Verð: 29900.-

ATH, þessi er því miður ekki fáanleg á netversluninni þar sem þær komu í frekar takmörkuðu magni. 

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Flugsa Maxi- full length is my newest addiction..

As you can read from my title: maxi and full lengths has become quite an obsession of mine.. I'm probably not far from becoming a full blown bohemian, which is a style I absolutely love! well.. stay tuned, you never know what will come out of our darling workshop!...

Flugsa is a light casual sweater, perfect as an outerwear for those nice and easy summer breezes or it can be used under short leather jackets and/or paired with an oversize scarf for colder weathers.

Casual cool dressing made easy with this badass Maxi rippled-fabric cardigan. It has a shawl collar with a beautiful trim sewn on the end giving it a fun little detail.
Its flattering loose fit against those tight fitting sleeves give a great slimming effect and is super comfortable. This organically designed piece naturally falls with and compliments the female form and teamed with a pair of leggings and a great set of accessories one can’t help feeling a bit like a runway model… just very cool!

Note: our sizes are a bit different than elsewhere: Flugsa is available in XS (suits UK sizes 36/38-40) S (suits UK sizes 40-42/44) M (suits UK sizes 44-46/48)
Care: 30°C washing and please keep it on slow spin in the machine. Please do not tumble- dry.
Blend; 95%Cotton/5%Lycra
Price 29900.- ISK

*These are not available at our online store since the quantity is very limited, please send an inquiry to systurogmakarrvk@gmail.com to order.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Lengdur opnunartími í sumar!

(English below)

Við höfum ákveðið að lengja opnunartímann okkar í versluninni á Laugaveginum í sumar!

Nú er opið alla virka daga milli 10:00 - 20:00

Laugardaga 11:00 - 17:00

Sunnudaga 12:00 - 16:00

Verslunin okkar á Akureyri er með eftirfarandi opnunartíma:

Alla virka daga 11:00 – 18:00
Laugardaga 11:00 – 16:00

Sunnudaga: Lokað

Svo er netverslunin ávallt opin! :)

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Longer opening hours in the store at Laugavegur!

Opening hours
All week days 10:00 – 20:00
Saturdays 11:00 -17:00
Sundays 12:00 – 16:00

And at our store at Akureyri the opening are as following:

Opening hours
All week days 11:00 – 18:00
Saturdays 11:00 – 16:00

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Lesa áfram

Villimey fæst hjá Systrum & Mökum

(English below)

Vörurnar frá Villimey fást í versluninni okkar en Vara Galdurinn er í sérstöku uppáhaldi hjá mér! Ef þú ert með varaþurrk þá er þessi einfaldlega snilld 1-3 skipti og hann er farinn, hann endist því sérstaklega vel!

Við systur höfum stundum verið með bás á Handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafirði og þar kynntumst við henni Aðalbjörgu sem er konan á bakvið þessar frábæru vörur.

Þróun og framleiðsla á smyrslum, salva og áburði úr plöntum sem eru tíndar við Tálknafjörð og Arnarfjörð hefur staðið frá árinu 1990.

Viðtökurnar hafa verið sérlega góðar og stækkandi hópur ánægðra viðskiptavina hefur séð til þess að vörurnar auglýsa sig nánast sjálfar.

Við byrjuðum á að hafa aðeins Vara Galdurinn en erum nú einnig búin að bæta við okkur Sára Galdri, Húð Galdri og Fóta galdri. Þetta eru frábærar gjafir í yndislega fallegum pakkningum og henta bæði fyrir dömur og herra, unga sem aldna, við mælum eindregið með að þið kynnið ykkur þessar vörur! Hér fyrir neðan má sjá söguna um Villimey en fleiri upplýsingar má finna á www.villimey.is

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Villimey- organic products from handpicked herbs.

These wonderful products are now available at Systur & Makar!

Villimey started out as a hobby at the kitchen table over twenty years ago. Today it is a thriving cottage industry, its lovingly formulated salves largely derived from traditional Icelandic remedies, passed on by word of mouth from generation to generation over hundreds of years.

The products can be used to treat ailments of various nature such as pain, swelling, skin rash, skin burn and diaper rash, to name a few. The materials used for the balms and salves are picked from the largest certified organic picking area in Iceland, which is over 120 km in size. Icelandic herbs are especially potent since the soil is extremely cold and the summers are very short. (text from Villimey homepage).

So the products are simply fabulous to say the least, I have been a great fan of their lip balm for couple of years now, it works a treat! Plus their Foot Charm and Mucle&Joint Charm is very popular!

At Systur & Makar we offer a range of products from their collection and are very proud to do so! 

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

 

Lesa áfram

Krakkasnagar í allskonar útfærslum!

(English below)

 

Krakkasnagarnir hafa verið ansi vinsælir hjá Kristu í gegnum tíðina en hún er reglulega að bæta við nýjum útfærslum! Kórónusnaginn er nýjasta viðbótin sem er strax farin að virka vel!

Snagarnir eru ekki aðeins fyrir börnin en við höfum einnig heyrt að þeir séu vinsælir fyrir viskastykkin í eldhúsinu eða handklæðin á baðherberginu!

Kisusnaginn kom líka fyrir stuttu og hann er fáanlegur hér á netversluninni í svörtu eða hvítu.

Krakkasnagarnir fást í nokkrum stærðum og gerðum og hér er á ferðinni Kisu snaginn sem hentar öllum aldri að sjálfsögðu en er sérlega góður undir skólatöskuna, úlpuna, uppáhalds hálsmenin eða bindin.  Snaginn er úr áli og pólýhúðaður og því mjög endingargóður sem er æskilegt á fjörugum heimilum ekki satt. Hann er um 11 cm breiður og 18 cm hár. Festist með 2 skrúfum á einfaldan hátt. Fæst í svörtum og hvítum lit.

Batman snaginn hefur einnig verið vinsæll og mikið tekinn í afmælispakkana!

Hann fæst einnig hér á netversluninni: 

Annars er sjón sögu ríkari og bjóðum við ykkur því í heimsókn í búðina okkar á Laugavegi 40 eða á Strandgötu 9 á Akureyri!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

All sorts of hangers in various shapes- kid and grown-up friendly!

Krista Design offers all sorts of pretty hangers made of aluminium. They come in couple of different shapes and are a very popular gift for the kids.. or the kids within!

We hear they have also become popular for the kitchen towels as well as bath towels!

 

The Cat hangers is a recent addition to the collection and they are available online:

The aluminium kids hangers are available in few different shapes. This one is for the Cat lovers of every age and can be used to hang your school bag, overcoat or just your favourite necklace or tie. The size is about 11 cm wide and 18 cm high. The hanger is powder coated and has a good duration in a busy children's room. It is available in black and white.

 

The Bat hanger is also available online, but those are popular for the birthday presents! 

More to see in the store so if you have the change, definitely try to stop by! We are located at the main shopping street in Reykjavík; Laugavegur and at the heart of Akureyri: Strandgata.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Lesa áfram

Júlía buxurnar eru með ótrúlega klæðilegu sniði!

(English below)

Júlía twist eru nýjasta viðbótin í buxnaflóruna hjá Volcano Design.

Þær eru gerðar úr svörtu "quilt" efni sem að við höfum notað töluvert uppá síðkastið sérstaklega þar sem það heldur sér einkar vel eftir þvott. Hliðarsaumarnir hafa verið færðir á mitt framanvert og aftanvert læri og snýst saumurinn klæðilega niður á innan og utanverðan fót. Með því að hafa sauminn á miðju læri virkar fóturinn grennri og lengri.

Júlía er með litla grunna vasa, sem eru aðallega til sýnis, en buxurnar eru jafnframt með háum streng sem að heldur vel við magann.

Þessar eru flottar við flata skó og geggjaðar við hæla, en þær eru ekta fyrir tjúttið eða fyrir aðeins fínni tilefni.

Júlíu buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 96% polyester og 4% Spandex.

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Júlía twist is our newest addition to our pant selection.

They are made of black quilt-like material that holds itself very well throughout washing. The side seams have been moved to the middle part of the pant twisting to the inner or outer leg. This gives the pant a slimming effect, elongating the leg and a seam on the front of the leg is always becoming!

Small shallow pockets, mostly for show, are at the front and the pants are extremely comfy yet sleek, with their figure hugging high waist band, bringing in and supporting the tummy area.

By having a waistband makes it possible to use the pants with a tight top without the zipper, pocket and button shade to be peeking through.

Wear these with flats or high heels for a night on the town and these babies will for sure give you a great time!

Note: our sizes are a bit different than elsewhere: Júlía is available in XS (suits UK sizes 36/38-40) S (suits UK sizes 40-42/44) M (suits UK sizes 42/44-46)

Care: We recommend 30°C washing and do not tumble-dry.

Blend: 96% Polyester 4%Spandex

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Kúlulengjurnar hafa slegið í gegn!

(English below)

Kúlulengjurnar hafa heldur betur slegið í gegn frá því þær komu í búðina! Alveg ótrúlega vinsæl men sem að eru endalaust tímalaus og henta með fjöldanum öllum af átfittum.

Menin hafa verið virkilega vinsæl í gjafir en verslunin er búin að fá sig gott orð sem skemmtileg gjafavöruverslun með hellings úrvali fyrir alla á frábæru verði!

Kúlulengjurnar eru hinn fullkomni fylgihlutir við einfaldan kjól eða skyrtu. Þær eru úr misstórum perlum og koma með keðjuskúf sem gefur þeim skemmtilegt yfirbragð. Festar sem þessar eru mjög klæðilegar og setja punktinn yfir i-ið, sérstaklega þegar fatnaður er einlitur eða einfaldur í sniði. 

Menin eru fáanleg í nokkrum mismunandi útfærslum, með misstórum perlum og keðjum bæði í silfri og möttu brons.

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

 

The beaded tassel necklace has become one of our best-sellers!

The beaded necklace er a perfect accessory with a plain dress or shirt. It comes with a chain tassel and is very figure hugging if you can say so. Makes the body taller and brings that little bit of extra too the outfit. 

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Twistu hlýrabolirnir eru komnir!

(English below)

Twist topparnir okkar eru ferlega klæðilegir og sumarlegir og sætir í björtum litum en eru um leið algjörlega tímalausir og henta vel þegar líður á haustið við blazerjakka.

Þeir ná hátt upp í handakrika með „racer baki“ sem er frekar „sporty“ og framstykkið snýst skemmtilega upp sem myndar þennan fallega snúning og hreyfingu í efnið að framan og klæðilegt V-hálmsmál.

Þessi er ótrúlega flatterandi og er fáanlegur í 5 ótrúlega fallegum litum!

Twista kemur í XS (hentar stærðum 36/38-40) S (hentar stærðum 40/42-44) M (hentar stærðum 44/46-48)

Við mælum með 30°C þvotti, vinsamlegast ekki nota þurrkara.

Efnablanda: 100% polyester

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Our twisted tank tops have certainly become a hit in our little store.

They are so very becoming and comfortable! A tank top that reaches high to the armpits hiding those little “cutesies”, with a racerback and a loose centre. The twisted top ends in a beautiful and becoming V-neck and it is perfect on its own with pants or skirts this summer, or pair it with a blazer for fall. Completely timeless and everlasting little number that will for sure get your charisma flowing!

Note: our sizes are a bit different than elsewhere: it is available in XS (suits UK sizes 36-38/40) S (suits UK sizes 40/42-44) and M (suits UK sizes 44/46-48)

Care: We recommend 30°C washing and do not tumble-dry.
Blend: 100% Polyester

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Fallega fallega Ruby Rose í OITNB!

(English below)

Ef þið eruð ekki búin að sjá Orange is the new black, season 3.. þá skulið þið bara gera það!

Ástralska leikkonan, módelið og DJ-inn Ruby Rose er nýjasti meðlimur þáttanna en síðan það var tilkynnt í janúar að hún kæmi inn hefur allt orðið vitlaust í kringum hana!

Hún er í fyrsta lagi alveg óstjórnlega falleg en einnig dyggur styrktaraðili hjá nokkrum dýraverndunarfélögum, samtökum gegn einelti og geðheilsu ungmenna. Einnig skrifaði hún, framleiddi og lék sjálf í stuttmyndinni Break Free en ég sá hana fyrst fyrir þó nokkru síðan og hugsaði að þessi hlyti bara að ná langt! Myndin fjallar um kynjahlutverk og er virkilega falleg, mæli með því að þið gefið ykkur tíma í hana.

Ruby er líka ótrúlega smart og hrikalega mikill töffari, þekkt fyrir mikið af húðflúrum og hún berst einnig fyrir réttindum samkynhneigðra en hún tilkynnti það 12 ára gömul að hún væri samkynhneigð.

Hún er trúlofuð fatahönnuðinum og stílistanum Phoebe Dahl, en hún er barnabarn rithöfundarins Roald Dahl og frænka Sophie Dahl.

Phoebe rekur fyrirtækið Faircloth supply and það er góðgerðarfyrirtæki sem vinnur úr náttúrulegum efnum. 

Instagram síðan þeirra er full af myndum af þeim saman enda hrikalega flottar!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Who is Ruby Rose?!

Ruby Rose is the newest member of Orange is the new black, but ever since it was announced she has been getting so much buzz!

Now wonder, the girl er gorgeous inside and out! She is a great supporter of animal rights campaigns , anti-bullying and youth mental health. 

I saw her first some time ago when she released her short film Break Free. She wrote the film, produced it and she plays in it, talk about a wonder woman! 

She is engaged to fashion designer Phoebe Dahl but she runs Faircloth Supply which is a charitable clothing line. Some super sweet stuff there, definitely check that out! 

I also recommend checking out their Instagram account, they look like a super fun couple and ones to watch!

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

 

Lesa áfram

Sykurlaust Döðlupopp frá Systrum & Mökum

(English below)

Við systur áttum alveg dásamlega skemmtilegan Laugardag síðastliðinn, en við skelltum okkur í Iðnmark ehf. í Hafnarfirði (þar sem stjörnupoppið er framleitt).

Þar hittum við hann Sigurjón sem að tók svona glimrandi vel á móti okkur, skellti okkur í hárnet og skóhettur og inn í framleiðslu! Við höfum aldrei verið jafn smart!

Ég elska svona íslenskan iðnað og dýrka að sjá svona „how it‘s made“ verksmiðjur, hvað þá að fá að taka þátt í framleiðslunni, þetta var hrikalega skemmtilegur dagur!

Við poppuðum með sérstaklega hvítum baunum sem er sama baunin og er notuð í fitnesspopp. Poppið okkar var poppað í gufu án allrar olíu og það er ekkert saltað á þessu stigi.

Þá mældum við döðlublönduna okkar góðu og hrærðum við poppið í stórum potti sem var yfir gasi og wúallah- tilbúið sykurlaust döðlupopp!

Allt poppið var sett á álborð þar sem við blönduðum smá salti við og létum kólna, svo í fóru pakkarnir með rennu í „skammtarann“ en hann vigtar þetta allt saman hátt og lágt og skammtaði í fullkomna poka fyrir 50 grömmin okkar!

Því næst tókum við systur við pokunum sem komu dásamlegir úr vélinni og pökkuðum, þetta var alveg ALVÖRU!

Límmiði í carnival stíl var þá hannaður og smellt á pakkningarnar og systurnar fóru ansi sælar af stað með þetta í búðina! Svona eiga laugardagar að vera!

Hér er svo poppið til sölu: 

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

 

 

Sugar free caramel popcorn with dates from Systur & Makar.

Last Saturday I and my sister had a wonderful day! We went ahead to a little factory in Hafnarfjörður, a town in the Reykjavík area (where we are both born and raised) to make our own sugar free date/caramel popcorn.

We love to see “how it’s made” and to be able to take part is such a pleasure and privilege!

In we went, hairnets on and off to popping!

The popcorn is popped with hot fumes and no oil or salt is added at this stage.

Then we mixed our special date, butter and coconut oil mix with the popcorn in a large pot heated over gas.

Then it is cooled and slightly salted on a cooling table and finally packed with the coolest measuring, packing, dispensing machine ever!

Finally we added our little touch with a carnival themed sticker and voila! A readymade sugar free caramel/dates popcorn!

And here it is for sale online! 

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Eggjamúffur með chili og skinku(English below)

Einfaldar eggjamúffur sem taka nákvæmlega 5 mínútur að útbúa og aðeins 15 mín í ofni.

Já stundum er gott að grípa í eitthvað fljótlegt og hætt við að það sé ekki í hollari kantinum ef maður er ekki undirbúinn. Hafrakex með osti er t.d. minn helsti óvinur og læt stundum nægja að vefja ostssneiðinni bara utan um kexið. Svo er ég með extra stóran munn og því hverfur kexið oft bara í heilu lagi ofan í mig !! Asnaleg hönnun á munni finnst mér. Ég er nefninlega ekki svona bíómyndatýpa sem nartar í beyglu í kortér, ó nei, bara gúff, 2-3 bitar hámark. En jæja hér er fín redding sem getur hentað sem morgunmatur, hádegismatur eða bara kaffi eins og núna hjá mér eftir nokkuð strembinn vinnudag og fáar pásur. Skutlaði öllu í Thermomix blenderinn minn sem er fjölhæfari en ég veit ekki hvað og hellti svo blöndunni í nýju formin mín úr BILKA, en viðkoma í eldhúsdeildum í útlöndum er orðinn fastur liður hjá mér og er silikonformaskápurinn löngu sprunginn. Ég er sem sagt bökunarformaperri !! þannig er það bara. Prófið þessa næst þegar þið eruð gargandi svöng og vantar hugmynd af einhverju fljótlegu.

 

Chili eggjamúffur ( 9 litlar múffur )

3 egg

3-4 sneiðar skinka eða beikon

2 msk piparostur rifinn

2 msk sýrður rjómi

1-2 msk rifinn parmesan

1 rauður chili ( notaði meðalstóran með fræjum og öllu)

Salt ½ tsk

Aðferð:

Setjið allt í blenderinn og maukið duglega. Hellið í silikonform eða smurt álform og bakið svo á blæstri í 200°c heitum ofni í 15-20 mín, fer eftir styrk ofnsnis.

Njótið í botn !!

 

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja María Krista

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri).

 

 

Sometimes I crave food, like I want it now !!! Too often I go for some unhealthy cracker with cheese but I am trying to be extra healthy minded now after 4 days of indulging feast with my family in Copenhagen. Ice included and a fair amount of sugar !!! Sorry.. well at least I‘m taking the sensible road today. I made these eggmuffins with chili and ham and it tasted beautifully. Very easy and quick recipe so you should´nt fall into the cracker trap that easily.

You can use whatever you find in the fridge but this is my version. I used my new silicone baking tray which I just bought in BILKA and they popped out perfectly, no greese no fuss.

 

Chili eggmuffins ( 9 small pieces )

3 eggs

3-4 slices ham or bacon

2 tbs pepperjack cheese

2 msk sour cream

1-2 msk shredded parmesan

1 red chili with seeds

Salt ½ tsp

How to:

Put everything into a blender and mix. Pour into a silicon tray or greesed tin and bake on 200°c for about 15-20 min.

 

Enjoy my darlings !

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

María Krista, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

 

Lesa áfram

Sítt sítt sítt sítt finnst mér vera fínt fínt!

(English below)

Ég elska skósítt, maxi pils, síða kjóla allt sítt er svo fínt, en það getur verið erfitt að „bera“ sítt! Ég hef sjálf verið frekar feimin við skósítt, finnst oft erfitt að para jakka eða skó við síðar flíkur en það er bara afþví ég er vanari styttri sniðum, maður verður svo ferlega vanafastur að það getur verið áskorun að breyta til. Þegar ég bít svo á jaxlinn og skelli mér í sítt finnst mér það æði! Hrikalega þægilegt og ferlega „töffaralegt“ eitthvað!

Sérstaklega þegar það er svona fallegt veður eins og núna upp á síðkastið þá finnst mér geggjað að vera í síðu, með stórt skart og kannski hatt til að toppa það! Alveg ekta „bohemian chic“!

Bara hjólabuxnaleggings með aðhaldi innanundir svo elsku innanverð lærin (sem eru svo þéttar vinkonur) fái ekki sár og ég er good to go!

Maxi hlýri er væntanlegur í búðina á morgun, svart stroffefni, nær hátt upp í handakrika og felur „krúttin“ sem leynast stundum þar, „racer“ bak snið sem ég er alveg sérstaklega hrifin af og svolítið laus yfir magasvæðið! Ég held að þessi verði ansi mikið notaður í sumar, töff við flata, sérstaklega flottur við hæla og paraður við allskonar kimonoa, vesti og stóra skartgripi, ég held það nú!

Maxi sumar- hér kem ég!

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri).

 

Maxi summer- here I come!

Maxi skirts and dresses, cardigans and vests, well everything MAXI really, are some of my all-time favourite things! They can be hard to “pull” but damn if I “grow a pair” and get over my timidity its fantastic! So comfortable and becoming!

I sometimes find it hard to pair it with shoes and jackets but I that’s just because I’m more used to wear shorter things! I just need to use my imagination a bit and if all fails go to Pinterest and inspiration will follow!

The weather has been fantastic in Iceland lately and I am determined to get some balls and use my new maxi tank and skirts to the MAXI (pun intended) this summer!

The tank top is actually really great, it is going to the stores tomorrow and it is black, made of cotton riffled fabric, with racerback that I just love! It is patterned high up to the armpits and hides the little “berries” that can sometimes be found there (you know what I mean, little skin fat that is wonderful but really not so much). A little loose around the tummy and I think it will be really easy to wear this little number on a daily bases, for going out or whatever really!

 

I’ll just wear my short supportive legging hot pants so my thighs (that are great and THIGHT buddies) won’t get sores and I am good to go!

 Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Lesa áfram

Afskiptasama mamman

(English below)

Vid hjónin kíktum í heimsókn til dóttur okkar um helgina en hún og kærastinn stunda nám í Kaupmannahöfn næstu árin. Mamman var ekki allskostar ánægð med plássið fyrir snyrtibudduna sem er engin smásmíði og heimtaði ad fá að laga aðeins til á baðinu. Skutlast var í IKEA og nokkrum krónum fátækari var hægt ad snurfusa aðeins til og bæta geymsluplássið. Fátæka námsfólkið eyðir auðvitað ekki í neina vitleysu og því skiljanlega ekki búið ad fylla allt af húsgögnum og óþarfa dótaríi.

(Hér má sjá nokkrar myndir af baðinu eins og það var fyrir breytingar).

 

Eins og sjá má er ekki mikið geymsluplássið fyrir foreldrana og úr því var bætt.

Og hér er baðið tilbúið- allt annað líf og pláss fyrir bjútíbudduna!

Hornhillur úr IKEA gerðu helling fyrir þetta litla pláss sem um var ad ræða og nokkrar bastkörfur gátu falið snyrtidót og misfallegar kremtúpur sem engan samanstað áttu.

Ódýrir límmiðar úr Søstrene Grene komu vel út á flísunum og minna pínulítið á sápukúlur, ofsalega "bað-legt". :)

Nokkur ný handklæðii lífguðu upp á hvítt baðherbergið.

Sæt lítil pottaplanta gerði gæfumuninn í tómlegt hornið.

Stórsnidugt Poo pourree sem spreyjað er ofan í klóid fyrir "þið vitið hvað" hehe og eyðir allri lykt. Sætar umbúðir líka!

Verið góð við hvort annað kæru vinir og eigið dásamlega helgi!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja María

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

The meddling mother!

My husband and I went to visit our daughter and hubby to Copenhagen but they are spending the next couple of years there to study. When we arrived I wasn't at all happy with the space my beauty box was supposed to get in the bathroom so a trip to IKEA and a meddling mother was exactly what was needed!

We bought corner shelves to be used underneath the sink but that was the perfect solution for that space! Couple of cute baskets, flowers and lid candles and the mother was happy! Amazing what just a few ideas and a bossy mum can do! (And you know, they didn't exactly "hate" the attention we gave them and the fact that we gave the poor students this makeover as a gift for all their hard studying work!)

Well off to Tivoli, the kids need to show us how to work the town! 

Enjoy your weekend darlings! Har det rigtigt godt kære venner!

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

 

 

María Krista on behalf of

 

 

- Systur & Makar –

 

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Lesa áfram
237 results
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm