Þokki- samfestingur svartur
Lýsing
Þokki er ferlega kynþokkafullur samfestingur, þröngur og sexý með V hálsmáli og er allur frekar aðsniðinn. Hann er þó alveg ótrúlega klæðilegur með vösum að framan og örlítilli vídd yfir magasvæðið sem að hentar okkur mörgum svo vel.
Þá er saumur í miðju mitti sem að fer aftur á bak og liggur í klæðilegum boga rétt fyrir ofan mjaðmir. Hann er með sniðsaumum bæði að framan og aftan og síðum þröngum ermum.
Skálmarnar liggja einnig þröngar niður og rykkjast örlítið neðst við leggina.
Þokki er frábær grunnur fyrir öll möguleg belti, skart og klúta. Virkilega sexy dress sem er samt eitthvað svo töffaralegt, enda samfestingar oft frekar "cool"!
Þokki kemur í 3 stærðum: XS (hentar ca 36/38-40), S (40-42/44) og M (44-46/48)
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara.
Efnisblanda: 97% polyester 3% spandex
Sendingarkostnaður
FRÍ SENDING AF ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000KR
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 900 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 900 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr
Pósturinn
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á höfuðborgarsvæðinu 990 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á höfuðborgarsvæðinu 1.290 kr
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á landsbyggðinni 1.150 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á landsbyggðinni 1.590 kr