Falleg opin prjónagolla frá Zoso! Stacey prjónapeysan er með fallegu prjóni, opin að framan, svolítið oversized og laus með víðum og fallegum ermum sem eru teknar saman í stroffi við úlnlið. og víðu, “oversized” sniði. Virkilega mjúk peysa með smá glitri. Þessi er líka með vösum að framan og er ofsa mjúk.
Stacey golla grey melange
21.900 kr
Lýsing
Blanda: 42% viscose, 20% polyester, 18% cotton, 18% polyamide, 2% lurex
Stærðir: XS (34-36) S (38-40) M (40-42) L (42-44) XL (46-48) XXL (50-52) XXXL (54-56)
ZOSO er 15 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki frá Amsterdam. Merkið hefur vaxið hratt undanfarin ár og hefur sett sér það markmið að bjóða kvenfatnað sem sameinar gæði, þægindi og stílhreina hönnun. Fyrirtækið vinnur með birgjum og framleiðendum sem deila þeirra sýn á framtíðina og áhrif á umhverfið.
Vörur merkisins henta honum sem vilja daglegan lúxus, ekki of formlegt og fer auðveldlega á milli dag og kvöldnotkunnar. Einkenni ZOSO varanna eru teygjanleg efni, þægilegur og sportlegur fatnaður sem þó hentar einnig til fínni nota.
Vörumerkið býður upp á fjölbreytt vöruúrval og breitt stærðarval en um er að ræða 7 stærðir af hverri einustu vöru. ZOSO er einnig þekkt fyrir frábær gæði af "travel-efnum" sem er bæði einstaklega þægilegt efni og heldur sér mjög vel.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr