Leggings mattar kvart
Lýsing
Leggingsbuxur Volcano Design hafa löngum verið ein vinsælasta varan okkar og fengið þónokkuð umtal um gæði, góðan stuðning og þægindi. Katla, hönnuður Volcano, vildi gera leggings sem að héldu mjög vel við og myndu „slétta“ magann.. (þetta kemur því alls ekki við að hún hefur ekkert gaman af leikfimi.. nei nei) ;)
Buxurnar eru vel þröngar og ná hátt upp á maga og þessar eru í kvart sídd sem gerir þær svolítið sumarlegar og sætar.
Þær eru fáanlegar í fjórum stærðum XS sem henta 36/38-40, S henta 40-42/44, M henta 42/44-46 og XM henta 46/48-50 (við erum ekki með stærð L heldur heitir hún XM..einfaldlega afþví við ráðum því! ;))
Þessar geta verið svolítið ávanabindandi!
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara.
Efnisblanda: 92% Polyester, 8% Spandex.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr