Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Brim kjóll V-hálsmál Svartur bambus

26.900 kr

Lýsing

Brim kjóll með V hálsmáli er dásamlega mjúkur og þægilegur kjóll sem er örlítið síðari að aftan en framan. Hann er einfaldur í sniðinu, vel víður með síðum stroffermum og mikilli teygju.

Hálsmálið er fallegt og V-ið nær ekki of neðarlega. Þennan er einstaklega auðvelt að klæða upp og niður, nota við leggings eða þröngar buxur, boots eða flata.

Helsti kosturinn er hversu dásamlega mjúkt og gott efnið er en bambusinn er náttúrulegur og einn helsti kostur þessa gæða efnis er að vatnsnotkunin við framleiðsluna er töluvert minni en við framleiðslu á bómullarefnum sem gerir hann einstaklega náttúruvænan og jákvæðan kost.

Brim er fáanlegur í þremur stærðum XS (hentar stærðum 36/38-40/42) og S (hentar stærðum 40/42-44/46/48) M (hentar stærðum 46/48-50/52)

Við mælum með 30°C þvotti á þessum 

Efnisblanda: 90% Rayon bambus og 10% elastine.

Sendingarkostnaður

DROPP

Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr