Breki samfestingur púff Svartur

34.500 kr

Breka samfestingarnir eru úr mjúku og notalegu joggingkenndu efni. Virkilega þægilegir gallar sem auðvelt er að dressa upp spari eða hversdags.

Hálsmálið er með fallegum og sportlegum kraga en framstykkin víxlast í V að framan og myndast örlítil rykking við mittið sem er einkar klæðileg. Síðar og góðar ísettar ermar með svolitlu púffi og falleg vídd í baki. 

Buxurnar eru eru sniðnar niðurþröngar með vösum til hliðar að framan og þægilegum streng en einnig eru skálmarnar með fallegum brotum að framan sem veitir svolitla auka vídd yfir magasvæðið en það getur hentað ansi mörgum mjög vel og svo eru sniðsaumar á rassi að aftan.

Síddin á þeim er einnig mjög skemmtileg og finnst okkur þessar bæði flottar með uppábroti séu þær paraðar við lága skó eða "boots" en einnig er hægt að hafa þær beinar niður.

Þessir eru flottir bæði með og án beltis!

Breka samfestingarnir eru fáanlegir í 1 (34-36) XS (hentar 38-40), S (hentar 42-44) og M (hentar 46-48/50)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 69%Nylon/26%Rayon/5%Spdx

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings mattar
Leggings mattar
12.900 kr
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Júlía twist svartar mattar
Skutla svört
Skutla svört
32.500 kr
Leggings mattar/riff
Brim kjóll V-hálsmál svartur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm