Sjöfn kjóll silfur glans
Lýsing
Sjöfn er klæðilegur og einstaklega þægilegur kjóll sem auðvelt er að dressa upp og niður.
Efnið er með hellings teygju og V-hálsmáli sem klæðir svo margar. Hann er með overlappi fyrir neðan mittissauminn og rykkingar sem liggja yfir magasvæðinu. Hann sýnir það sem hann á að sýna, ýkir mittið en liggur þó ekki þett upp við magann.
Sjöfn er með saum þvert yfir bakið fyrir ofan rass með teygju og vídd á baksvæði og fallegar follur yfir rassi.
Fallegur einn og sér eða poppaður upp með belti.
Sjöfn er fáanleg í 1 (34/36), XS (hentar 36/38-40/42) S (hentar 42-44/46) og M (hentar 44/46-48/50) XM (52/54)
Ég er í stærð S á mynd og nota St 44
Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr