Njóla peysa Wine
Lýsing
Njóla eru síðar prjónapeysur með rúnuðu hálsmáli og stroffi að neðan. Þær eru með laskermum með smá vídd og teknar saman með stroffi.
Þær eru síðari að aftan en framan og háum klaufum í hlið svo auðvelt er að komast í vasa.
Einstaklega mjúkar og notalegar peysur sem eru algjörlega tímalausar!
Þessar er einnig smart að para við Skjól settin okkar- kraga-húfu og/eða band.
Njóla er fáanleg í XS (henta 36/38-40/42) S (40/42-44/46) og M (44/46-48/50)
Ég er í stærð S á mynd og er stærð 44 og 173cm á hæð.
Við mælum með 30°C þvotti og hengið upp til þerris frekar en að nota þurrkarann, hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Blanda: 50% Rayon, 25% nylon, 25% Polyester
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr