Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Nailberry Dry and dash

3.500 kr

Lýsing

Styrktu, nærðu og verðu neglurnar með einni vinsælustu vörunni frá Nailberry. ACAI NAIL ELIXIR er einstök og margverðlaunuð vara sem sameinar í einni flösku 5 meðferðir sem allar hjálpa þér að gera neglurnar sterkari og heilbrigðari. Hún inniheldur nærandi olíur og virk andoxunarefni sem græða og endurnýja þurrar og illa farnar neglur. Þessi magnaða hráefnablanda er að sjálfsögðu cruelty free, vegan, laus við 12 skaðlegustu eiturefnin og hleypir raka og súrefni í gegn eins og öll naglalökkin frá Nailberry.

VÖRULÝSING

Að baki formúlunni er Inca Inchi olía sem þekkt fyrir að vera ein ríkasta uppspretta náttúrunnar af omega 3 og A og E vítamínum sem tryggir um leið að neglurnar og naglaböndin séu vel nærð. Þessi harðþurrkunnar formúla er laus við 12 skaðlegustu efnin sem eru að finna í naglalökkum og naglasnyrtivörum. Blandan er líka vegan, cruelty free og laus við glúten.

L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Setjið einn dropa á miðju naglarinnar. Látið rúlla yfir nöglina og töfrarnir gerast.


Sendingarkostnaður

DROPP

Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr