Kirkjuprýði, falleg fyrir heimamenn og gesti!

(English below)

Kirkjur eiga sér langa sögu á Íslandi en trúin hefur ávallt verið frekar sterk hér á landi. Þegar við Tóta fórum með Skosku gestunum okkar í smá ferð um landið furðuðu þau sig á fjölda kirkja sem þau sáu á þessum stutta tíma sem að við vorum á veginum.

(mynd fengin af www.kirkjukort.net)

Þetta vakti mig til umhugsunar og áhuga og hef ég nú komist að því að á Íslandi eru á fjórða hundrað kirkjur.. það finnst mér alveg ótrúlegur fjöldi. (það eru mismunandi magntölur taldar upp en á einum stað sá ég töluna: 361)

Sérstaklega ef að við hugsum okkur að fjöldi Íslendinga sé skv Hagstofu Íslands 1. janúar 329.100.

Þá þýðir það að við eigum eina kirkju fyrir hverja 912, og ekki eru allir trúaðir svo talan er í raun mun lægri... magnað á Íslandi!

Þar sem að kirkjurnar eru sterk tákn á Íslandi og oft mikil bæjarprýði þá hannaði Krista kirkjuprýði en sú fyrsta var gerð af Akureyrarkirkju í tilefni af opnun fyrstu Systra & Maka versluninni okkar þar í september 2014.

Kirkjuprýðin er framleidd úr hvítu húðuðu áli og eins og er fást þær í þessum nokkrum mismunandi úttfærslum. Kertastjakinn er einfaldur og fallegur og um leið táknrænn og vonandi minningarsjóður fyrir þá sem þekkja til sinnar kirkju. Glerstjaki fylgir með kertaprýðinni undir sprittkerti.

Fríkirkjan í Hafnarfirði kom næst en við systurnar ólumst upp í Hafnarfirði og vorum skírðar og fermdar í þessari dásamlegu kirkju.

Þá var komið að Hallgrímskirkju en þegar við opnuðum verslun okkar á Laugavegi var ekki annað hægt en að framleiða eina þekktustu og mest mynduðu kirkju landsins.

 

Nýjasta kirkjan er sveitakirkjan, en hún kemur aðeins í svörtu og er tilvísun í gömlu sveitakirkjurnar og hér með sérstakri vísun í Krísuvíkurkirkju.

Þessir fallegu stjakar hafa bæði verið mjög vinsælir í gjafir fyrir heimamenn sem og minjagripur fyrir ferðamanninn en þær fást einnig hér á netversluninni einfaldlega með því að smella á viðkomandi mynd.

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Icelandic churches, a strong symbol!

I was driving about the country side with friends from Scotland last weekend as you might remember reading about. And they were amazed with the amount of churches we saw here in Iceland though we weren't driving for so long.

I found this very interesting since I had never thought about it that way before so I checked it out and got a figure of 361 churches in Iceland.

I think that is remarkable especially if you think about the amount of Icelanders, according to statistic council of Iceland, January 1st we were 329.100!

This means we have one church for every 912, and not all attend mass so the number is in fact even lower! 

Well.. to make use of this very strong symbol, Krista designed beautiful candle holders to honour these beautiful buildings.. (not all 361 of them, but they have 4 so far!)

They are also available here on-line by simply clicking the images of each church.

The church ornaments are candle holders made of aluminium, cut in a water jet cutter and finally powder coated in the locally based workshop. They are available in several implementations that are all inspired by Icelandic churches.

The church candle holder is simple and beautiful and yet it holds a great significance. Many have as a memorabilia to “their” church or simply their belief. A glass candle holder for a tea light is included with the church.

Akureyrarkirkja was made due to our first store opening at the largest city in the north of Iceland, Akureyri.

Fríkirkjan in Hafnarfjörður is simply because the sisters of Systur & makar are born and raised in that town and were confirmed and baptised in that church.

Hallgrímskirkja is the newest addition to the “church family” and simply because it could not be left out once we opened our main store at Laugavegur, Reykjavík.

The old icelandic church is a typical church we know from the country side and the simple shape is very common for those kind of churches in Iceland.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

Katla Hreidarsdottir

Skilaboð

Katla Hreidarsdottir

Hi, cool video to watch for everyone [url=https://bit.ly/39qbRCe]https://bit.ly/39qbRCe[/url]

Katla Hreidarsdottir

] Amoxicillin wsn.vbni.systurogmakar.is.wdk.jn http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/

Katla Hreidarsdottir
Without Prescription[/url] Amoxicillin 500mg Capsules wgg.cdij.systurogmakar.is.gof.tq http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/
Katla Hreidarsdottir
No Prescription[/url] Amoxicillin No Prescription din.nlzl.systurogmakar.is.cec.rw http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/
Katla Hreidarsdottir
Amoxicillin Online[/url] Dosage For Amoxicillin 500mg vxy.cyaq.systurogmakar.is.vdk.hw http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/
Katla Hreidarsdottir

Sæl
Ég er að leita af fallegri lukt fyrir friðar kerti sem er hægt að hafa útí hirkjugarði (helst allt árið). Hún þarf því að þola íslenska veðráttu. Eruð þið að selja einhverja sem kæmi til greina? Finnst kirkju luktin t.d mjög falleg en er hún ekki fyrir minni kerti?
Bkv Íris

Katla Hreidarsdottir

Langar að vita hvenær þið byrjið að hafa Konukvöld.Takk fyrir.

Katla Hreidarsdottir

Takk fyrir það elskurnar!

Kirkjurnar kosta 5900.- og ég mun koma óskum ykkar á framfæri ;)

Katla Hreidarsdottir

Mikið er þetta fallegt, væri til í að sjá Lágafellskirkju líka ;) Hvað kostar stykkið?

Katla Hreidarsdottir

væri sko alveg til í að sjá Selfosskirkju í þessum fallega búning ykkar. Hvað kosta svona dásemdir ?

Skildu eftir skilaboð

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm