Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.900 kr

Mæðradagur - tími til að dekra við þessar elskur!

Mæður eru dásamlegar! Þær vita einhvernveginn alltaf hvar allt er og virðast vera með allt á hreinu, alltaf! Þær þurfa að vekja, hjálpa við heimavinnu, sinna þemadögum, hlusta á drama, hugga, knúsa, skamma, elska og dýrka.. þær eru ansi frábærar!

Mæðradagurinn er næsta sunnudag og við systur munum koma múttu eitthvað á óvart með fallegri gjöf því hún á það svo sannarlega skilið!

Hér eru nokkrar hugmyndir úr versluninni okkar en hún er einmitt opin alla helgina í Reykjavík:

Laugardag 11:00 - 17:00 og sunnudag 12:00 - 16:00

Á Akureyri er opið á laugardaginn!

Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!

Katla – Systur & Makar –

Hægt er að fylgja okkur á InstagramFacebookPinterest og Twitter

Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!