Klúbbakvölds vinningshafar!

Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur síðustu daga.. en það er einmitt þannig sem að við viljum hafa það!

Við María drógum úr klúbbakvöldsleiknum okkar og tókum á móti æðislegum dömuhóp síðasta fimmtudagskvöld í búðinni.

Elduðum sveppasúpuna góðu, kúrbítsbollur og eftirrétt og okkur fannst alveg endalaust gaman að taka á móti þessum sérstaklega skemmtilega og hressa hóp!

Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!

Katla – Systur & Makar –

Hægt er að fylgja okkur á InstagramFacebookPinterest og Twitter

Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

Katla Hreidarsdottir
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm