Turna síð Leopard, Græn
Lýsing
Turna gollurnar eru svakalega klæðilegar og tímalausar opnar peysur sem eru frábærar við allskonar kjóla og toppa. Þær eru vel síðar og ná niður á miðjan kálfa, opnar að framan með vel síðum ermum sem krumpast aðeins fremst.
Turna eru einstaklega tignarlegar og grennandi, teknar inn í mittið með fallegum kraga sem stoppar á miðri leið. Það gefur þessum peysum virkilega töffaralegt yfirbragð en þó eru þær algjör klassík!
Þær henta sem utanyfirflíkur í léttara veðri en munu einnig koma sér mjög vel í vetur þegar það fer að kólna. Þær eru einfaldar í sniðinu með góðum ermum, opnar að framan með kanti sem rammar hálsmálið fallega og vösum sem falla niður í saum að framan.
Ermarnar eru ísettar og eru því skarpar og flottar.
Þær eru fáanlegar þremur stærðum: XS sem hentar 36/38-40, stærð S 40-42-44 og stærð M 44-46/48.
Ég er í stærð S á mynd og er stærð 44 og 173cm á hæð.
Við mælum með 30°C þvotti og hengið upp til þerris frekar en að nota þurrkarann, hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Blanda: 97% polyester, 3% elastic
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr