Travel blazer Svartur
Lýsing
Ferlega sætur blazer úr svörtu travel efni í fallegu sniði með svolitlum herðapúðum.
Hann er tvíhnepptur með vasalokum en er án vasa.
Blazerinn kemur í stærðum:
S (36/38) M (38/40) L (42/44), XL (46/48) og XXL (52/54).
Ég nota stærð L og er ca 44 og 173cm á hæð.
Travel efnið er 84% polyamide og 16% teygja og heldur sér einstaklega vel. Við mælum með 30°C þvotti en haldið snúningum í lágmarki þar sem það fer best með teygjuna í efninu, 800 snúningar er vænlegast.
Efnið getur mýkst svolítið við notkun og gefið aðeins eftir svo við mælum með að taka ekki of stóra stærð.
Sendingarkostnaður
FRÍ SENDING AF ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000KR
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 900 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 900 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr
Pósturinn
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á höfuðborgarsvæðinu 990 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á höfuðborgarsvæðinu 1.290 kr
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á landsbyggðinni 1.150 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á landsbyggðinni 1.590 kr