Spjót kjóll síðerma röndóttur
Því miður er þessi vara uppseld.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?
Lýsing
Spjót röndótt er klæðilegur og aðsniðinn grunnkjóll sem hægt er að snúa fram og aftur. Hann er með fallegu V hálsmáli með breiðum kanti en hálsmálið er mis flegið á hvorri hlið. Hann er með saum niður mitt að framan og að aftan sem og rykkingu.
Þar sem hann er flegnari hefst rykkingin beint fyrir neðan kant og þeim megin sem hálsmálið er hærra hefst rykkingin neðar.
Þetta gerir það að verkum að hægt er að vera með rykkinguna bæði á rassi og þá við magasvæði að framan eða á miðju baki og þá við mjaðmir að framan.
Skemmtilegur kjóll með einstaklega klæðilegum smáatriðum.
Spjót er fáanlegur í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44/46-48)
Módel er 173cm á hæð, í stærð 44 og er í stærð S
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.
Blanda: 94% viscose, 6% spandex.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr