Sjóður kjóll svartur rib
Því miður er þessi vara uppseld.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?
Lýsing
Sjóður er mjúkur og þægilegur viscose kjóll í fallegu sniði með V hálsmáli þar sem framstykkin misvíxlast. Hann er með síðar ermar, teygju í mittið og rykkingu að neðan. Þeir eru smart bæði við þröngar gallabuxur eða sparilegir við leggings eða sokkabuxur og hæla.
Einstaklega klæðilegur og kvenlegur kjóll sem liggur þó laus yfir magasvæði en fer vel við kvenlegar línur.
Sjóður kemur í stærð XS (hentar 36/38-40) S (hentar 40-42/44) M hentar 44-46/48)
Ég er í stærð S á mynd og er stærð 44 og 173cm á hæð.
Blanda: 65% Viscose, 32% Polyester, 3% elastic
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann þar sem hann fer aldrei vel með flíkurnar.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr