- 100% leður
- Stærð ca 15x11x0,5 cm
- Hólf inní
Markmið Pom Pom er að bjóða upp á fallegar hágæða vörur á viðráðanlegu verði.
Allar vörur Pom Pom eru hannaðar Í Bretlandi. Ástríða Pom Pom er að búa til tískuvörur sem eru einstakar og skemmtilegar og henta öllum aldurshópum og ber sístækkandi úrvalið merki þess.