Krista Lífsnisti einfalt án steins - Silfur
Lýsing
Ný nisti eru komin úr höfðinu mínu en að þessu sinni er ég að vinna með falleg boðorð sem er gott að hafa í huga í lífsins önn.
Lifa- Njóta- Elska og Næra er eitthvað sem við ættum öll að iðka og því er tilvalið að bera slík lífsins orð á brjósti sér til að minna sig á mikilvægi þeirra. Væmið ? Já en það er allt í lagi, lífið er allskonar og við eigum að njóta þess að vera til og vera nákvæmlega eins og viljum vera. Lífið er núna, njótum !!
Nistin eru bæði í gylltu og silfur og með stillanlegri keðju.
Það eru 3 litlir steinar í hringnum sjálfum. Fínleg og sæt úr ryðfríu húðuðu stáli.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr