Mithings lokkar 16
Lýsing
Mithings er merki og verslun sem ég fann á ferðalagi til Tenerife. Eigandinn og ég tengdumst svo vel og búðin er algjörlega tryllt! (Ég mæli með heimsókn þangað, hún er á aðalgöngugötunni á amerísku ströndinni!).
Ég verslaði mér sjálf nokkrar vörur og þar á meðal lokka sem ég fæ alltaf mikið hrós fyrir. Þeir ERU hreinlega "átfittið". Einstakir skartgripir sem grípa athyglina og eru alveg trylltir. Flestir þeirra eru handgerðir í studioinu hennar á Tenerife, aðra kaupir hún inn.
Mér fannst það spennandi hugmynd að koma með sólina svolítið frá Tene til Íslands með þessum hætti og býð því uppá úrval af lokkum þar sem engin tvö pör eru eins.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr