Brúða blúndukjóll gulur
Lýsing
Brúða er dásamlega klassískur og kvenlegur kjóll unnin út frá einu af okkar vinsælasta sniði frá Volcano Design- Marco Polo. Við höfum séð þetta snið poppa upp aftur í gegnum tíðina enda svo dömulegt og tímalaust.
Kjóllinn er með rúnuðu hálsmáli sem liggur þvert yfir viðbeinin, þröngum ermum og hann er tekinn saman í mittið með útvíðu pilsi og vösum í hlið, sem er okkar uppáhald!
Smart með eða án beltis.
Hann er fáanlegur í 3 stærðum: XS (hentar 36/38-40) S (40-42/44) og M (44-46/48)
Efnablandan er: 69% Nylon 28%Rayon 5%Spandex
Við mælum með 30°C þvotti og forðist þurrkarann.
Sendingarkostnaður
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 990 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 990 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr