Sendingarkostnaður

Systur&Makar bjóða upp á heimsendingu og eru hér nokkrir möguleikar í boði.

Athugið að ef þið veljið umslag eða pakki órekjanlegur, þá getum við ekki tekið ábyrgð á að varan skili sér innan ákveðins tímaramma og getum ekki fylgst með hvar hún er niður komin því eins og kemur fram þá er pakkinn órekjanlegur. Hins vegar er hægt að velja rekjanlegar sendingar og þá getur kaupandi fylgst með sendingu sinni á www.postur.is

 

Umslag sem sent er heim (órekjanlegt)
0-300 g: 300.-

Smápakki, rekjanlegur sendur á pósthús
0-4 kg: 990.-

Pakki rekjanlegur sendur heim
0-10 kg: 1490.-

Sækja í verslun í Síðumúla 21, 108 Reykjavík
FRÍTT

Frí heimsending af pöntunum yfir 20.000.- innanlands
20.000 og meira - FRÍTT

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm