Hamingjuhelgi í Eilífsdal
Vilt þú eiga kost á að vinna þér inn hamingjuhelgi í Eilífsdal ?
Um er að ræða gistingu fyrir tvo í sumarhúsi Systra&Maka í Eilífsdal, Kjósinni 25-27 ágúst.
Matur fyrir tvo hjá veitingahúsinu Mika í Reykholti,
ostakarfa frá Búrinu, glaðningur frá Blush sem og
óvæntir glaðningar frá Life Factory og Systrum&Mökum
Að auki gefum við þeim heppna 15% vildarkort í verslun
okkar sem gildir fyrir allar vörur í búðinni í ótakmarkaðan tíma.
Við drögum svo út tvö aukakort í viðbót fyrir þá sem taka þátt í leiknum.
***Allir þeir sem versla hjá okkur frá 31.júli til 23.ágúst fara í pottinn og verður svo dregið út um leið og leik lýkur. Þeir sem versla á vefverslun fara einnig í pottinn og þeim mun oftar sem verslað er hjá Systrum&Mökum þá aukast líkur á vinning.***
Við hvetjum ykkur til að kíkja í búðina eða á vefverslunina og þið gætuð verið á leiðinni í magnaða kósýhelgi.
Sköpum okkar eigin hamingju ! Kveðja Systur&Makar.Ps* ef þið eruð í sérstaklega miklu hamingjustuði þætti okkur voða vænt um það ef þið vilduð smella í deilingu