Blómatopparnir fallegu nú einnig komnir í svörtu!

(English below)

Sætu blóma crop-topparnir frá Volcano Design eru nú komnir í svörtu!

Þeir eru því nú fáanlegir í ljósu, bleiku og svörtu, en þar sem að hún Jóa mín, (Jóhanna Gils, módelið okkar) er erlendis og kemur ekki fyrr en í lok ágúst þá næ ég ekki að mynda þá strax. Það er kannski ekkert verra, við erum að safna saman í ágætis töku, því það er slatti að koma af nýju svona síðsumars/snemmhaust vörum sem ég mun þá mynda í leiðinni.

Topparnir hafa verið vinsælir við mynstruðu buxurnar okkar og pilsin sem og maxi pilsin en þessi dress hafa komið vel út í sumarpartýum, grillboðum og brúðkaupum. Ég er líka svo hrifin af því að þeir eru mjög sætir við gallabuxur með blazer, svona svolítið nýtt twist á sparitoppinn og hann er hægt að para við allskonar átfitt.

Svo er Menningarnótt á næsta leiti svo það er um að gera að nýta rúntinn og kíkja í búðina!

(Einnig er hægt að ýta á hvaða mynd sem er til að versla).

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter

Skráið ykkur einnig á póstlistann okkar hér fyrir ofan til hægri)

Flower crop tops now also available in black!

(Press any image to shop!)

The pretty textured flower crop-tops are now available in black as well as light pink and blonde.

Our darling model: Jóhanna Gils is spending her summer abroad so we are waiting for her to come home to have a new photo shoot. We are working on some interesting late-summer/pre-fall products that we will "shoot" at the same time.

 

I love these textured little tops and even though they might seem a bit summery and were a part of our summer collection, I think they will also match very well with pants and a blazer this fall. I adore having piece I can mix and match.

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Please follow us on Instagram, Facebook, Pinterest and Twitter

Plus you can sign up for our newsletter here on the right!

 

Katla Hreidarsdottir

Skildu eftir skilaboð

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm