Nafna hálsmenið frá Kristu er framleitt úr ryðfríu stáli og er ein vinsælasta varan undanfarin ár hjá fyrirtækinu. Keðjan er um 90 cm löng og eru allir stafirnir í nistinu lágstafir. Það kemur betur út upp á jafnvægið að gera enda hangir nistið lóðrétt niður.

Ef óskað er eftir að panta nisti þá þarf það að koma fram í athugasemdum "Order Note" og vinsamlegast stafið nafnið rétt.  Vinnslan tekur um 2-3 virka daga.

Tengdar vörur

Sjá allt
Perlulengja glærblá
Perlulengja ljós
Lokkar stálhringir litlir
Lokkar plötu rósagyllt
Lokkar plötu gull
Lokkar plötu silfur
Vara uppseld
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm