Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessari vöru.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Við erum með mjög takmarkað vöruupplag og getum því ekki boðið útsöluvörur á netverslun, þökkum kærlega skilninginn!

Hálskragarnir hafa verið vinsælir upp á síðkastið. Þessir eru hlýjir og stórir, djúsí og mjúkir.

Þeir eru sniðugir til að poppa upp kragalausar peysur og toppa eða einfaldlega til að verða ekki kalt á hálsinum. Einfaldir, látlausir og smart kragar sem saumaðir eru í hring og ramma andlitið fallega.

Blanda: 50% ull og 50% polyester.

Við mælum með handþvotti.

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm