Ullarkragi dökkgrár
  • Ullarkragi dökkgrár
  • Ullarkragi dökkgrár
  • Ullarkragi dökkgrár
Ullarkragi dökkgrár - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Hálskragarnir hafa verið vinsælir upp á síðkastið. Þessir eru hlýjir og stórir, djúsí og mjúkir.

Þeir eru sniðugir til að poppa upp kragalausar peysur og toppa eða einfaldlega til að verða ekki kalt á hálsinum. Einfaldir, látlausir og smart kragar sem saumaðir eru í hring og ramma andlitið fallega.

Blanda: 50% ull og 50% polyester.

Við mælum með handþvotti.